Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi

„Ég er bara venju­leg mið­aldra kona sem blöskr­aði,“ seg­ir Hófí Jóns­dótt­ir, sem er virk­ur fé­lagi í BDS Ís­land – snið­göngu­hreyf­ingu fyr­ir Palestínu.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi
Hófí: „Í sniðgöngunni finnum við farveg fyrir þessa afstöðu og stuðning við Palestínu. Af því að yfirvöld og stjórnvöld eru ekki að gera nóg.“ Mynd: Golli

Þann 24. ágúst árið 2014 mátti lesa eftirfarandi orð á Facebook-síðu félagsins Ísland-Palestína: „Við stefnum að því að fara í aðgerðir og það mun verða ljóst hvaða fyrirtæki það eru sem flytja inn og selja vörur frá Ísrael, og taka þar af leiðandi óbeint þátt í að styrkja hernám Ísraelsmanna.“

Tilkynningin var vísun í frétt á DV í tilefni stofnunar hreyfingarinnar. Síðan þá hefur hreyfingin orðið stærri, en í dag eru 7.700 skráðir meðlimir á Facebook-síðu hennar og kallar hópurinn sig Sniðganga fyrir Palestínu.

Hófí Jónsdóttir er ein þeirra.

Þegar ég kem inn í hópinn í lok síðasta árs held ég að það hafi verið svona 200 manns en síðasta ár hefur fjölgað mjög mikið, segir Hófí.

 Augu manns opnuðust

 Í gegnum samtal og samráð á síðunni hefur hreyfingunni tekist að hafa teljanleg áhrif. Facebook-síða sniðgönguhreyfingarinnar á Íslandi er Sniðganga fyrir Palestínu – BDS …

Kjósa
40
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Við munum þurrka þá út“
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.
Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár