Þessi grein birtist fyrir rúmlega 4 mánuðum.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi

„Ég er bara venju­leg mið­aldra kona sem blöskr­aði,“ seg­ir Hófí Jóns­dótt­ir, sem er virk­ur fé­lagi í BDS Ís­land – snið­göngu­hreyf­ingu fyr­ir Palestínu.

Sniðganga: Einfaldur aktívismi
Hófí: „Í sniðgöngunni finnum við farveg fyrir þessa afstöðu og stuðning við Palestínu. Af því að yfirvöld og stjórnvöld eru ekki að gera nóg.“ Mynd: Golli

Þann 24. ágúst árið 2014 mátti lesa eftirfarandi orð á Facebook-síðu félagsins Ísland-Palestína: „Við stefnum að því að fara í aðgerðir og það mun verða ljóst hvaða fyrirtæki það eru sem flytja inn og selja vörur frá Ísrael, og taka þar af leiðandi óbeint þátt í að styrkja hernám Ísraelsmanna.“

Tilkynningin var vísun í frétt á DV í tilefni stofnunar hreyfingarinnar. Síðan þá hefur hreyfingin orðið stærri, en í dag eru 7.700 skráðir meðlimir á Facebook-síðu hennar og kallar hópurinn sig Sniðganga fyrir Palestínu.

Hófí Jónsdóttir er ein þeirra.

Þegar ég kem inn í hópinn í lok síðasta árs held ég að það hafi verið svona 200 manns en síðasta ár hefur fjölgað mjög mikið, segir Hófí.

 Augu manns opnuðust

 Í gegnum samtal og samráð á síðunni hefur hreyfingunni tekist að hafa teljanleg áhrif. Facebook-síða sniðgönguhreyfingarinnar á Íslandi er Sniðganga fyrir Palestínu – BDS …

Kjósa
38
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár