Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fyrir móðurlandið! Fyrir Stalín! Fyrir Leníngrad!

Fyr­ir viku sagði hér frá mann­skæð­asta sjó­slysi sög­unn­ar þeg­ar nærri 4.400 manns fór­ust með ferj­unni Doñu Paz. En meira en helm­ingi fleiri dóu þeg­ar sov­éski kaf­bát­ur­inn S-13 réð­ist á loka­dög­um síð­ari heims­styrj­ald­ar gegn þýsku far­þega­skipi.

Fyrir móðurlandið! Fyrir Stalín! Fyrir Leníngrad!
Marinesko var fær sjómaður. Það sannaðist til dæmis þegar honum tókst að laumast svo nærri þýska farþegaskipinu að hann gat varla misst færis með tundurskeytum sínum.

Alexander Ívanovitsj Marinesko var með böggum hildar þegar lagt var úr höfn 11. janúar 1945. Hann var illa timbraður eftir að hafa verið á margra daga fylleríi og hann vissi að það hafði minnstu munað að hann væri handtekinn fyrir liðhlaup. Og sú hætta vofði enn yfir honum.

Á  gamlárkvöld hafði Marinesko setið að sumbli á barnum í sovésku flotastöðinni Hanko í Finnlandi og það var alls ekki í fyrsta sinn sem hann lét áfengi inn fyrir sínar varir. Hann var 32 ára og hafði stýrt kafbátnum S-13 í tæp tvö ár og á sama tíma hafði drykkjuskapur hans færst sífellt í aukana.

Það var heldur ekki gott fyrir sálartetrið að þjóna á kafbátum Rauða flotans í Eystrasalti. Í upphafi stríðsins höfðu Sovétmenn átt mun fleiri kafbáta en Þjóðverjar en flestum hafði verið sökkt í tilraunum Hitlers-Þýskalands til að gera Eystrasaltið að þýsku innhafi.

Liðhlaupi?

Nú hafði stríðsgæfan snúist svo …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár