Þessi grein birtist fyrir rúmlega 11 mánuðum.

Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar. Í fyrsta skipti er for­setafram­bjóð­andi í þeirri stöðu að þurfa mögu­lega að sam­þykkja eða synja lög­um sem við­kom­andi kom að á þingi sem ráð­herra.

Katrín telur sig ekki þurfa að svara spurningum um laxeldisfrumvarp
Söguleg staða Staðan sem Katrín Jakobsdóttir forsetaframbjóðandi er í er söguleg þar sem sú staða getur komið upp að hún þurfi að samþykkja eða synja lögum sem hún kom sjálf að því að semja og leggja fram á Alþingi. Þetta á til dæmis við um frumvarpið um laxeldi sem nú er til meðferðar á Alþingi. Mynd: Golli

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi forsætisráðherra, vill ekki tjá sig um lagafrumvarp um laxeldi sem nú er til meðferðar á Alþingi og hún kom að sem settur matvælaráðherra. Þetta kemur fram í svörum frá Katrínu við spurningum Heimildarinnar um skoðanir hennar á frumvarpinu. Frumvarpið hefur vakið hörð viðbrögð, ekki síst vegna þess að samkvæmt því eiga laxeldisfyrirtækin á Íslandi að fá ótímabundin leyfi til að stunda sjókvíaeldi hér á landi. Þrír matvælaráðherrar úr VG hafa komið að frumvarpinu, Katrín, Svandís Svavarsdóttir og nú Bjarkey Gunnarsdóttir. 

Þegar frumvarpinu var dreift á Alþingi í lok apríl eftir breytingar sem gerðar voru á því í matvælaráðuneytinu var hún settur matvælaráðherra og kom hún persónulega að ákveðnum breytingum sem gerðar voru á frumvarpinu samkvæmt heimildum. Auk þess sat hún fundi sem matvælaráðherra þar sem rætt var ítarlega um inntak frumvarpsins.  Katrín vill samt ekki tjá …

Kjósa
86
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (9)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kári Jónsson skrifaði
    Ef Katrín Jak hefur ekki þegið mútur frá norskum/íslenskum auðkýfingum, þá tilheyrir Katrín hópi fólks sem í daglegu tali á meðal almennings eru kallaðir menntaðir vitleysingar, sem gerir Katrínu 100% vanhæfa til að gegna embætti forseta, af þessu tilefni að neita að svara fyrir fyrri störf sín, þá skora ég á Katrínu að draga framboð sitt til forseta til baka. Ps. Það er 100% bábilja að Katrín sé sósíalisti og er einfaldlega hlægileg fullyrðing.
    0
  • MG
    Magnús Guðmundsson skrifaði
    Konan er óspjölluð!!! Hrein!!
    0
  • Eiríkur Jónsson skrifaði
    Hún fetar í fótspor Ólafs Ragnars, - eyðir út úr minninu öllum afskiptum af flokkspólitík.
    0
  • Stefán Agnar Finnsson skrifaði
    "Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­setafram­bjóð­andi og fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra þar til fyr­ir tæp­um mán­uði síð­an, tel­ur sig ekki þurfa að svara spurn­ing­um um mál sem hún kom að á Al­þingi sem enn eru í vinnslu þar."
    Og
    "Þegar frumvarpinu var dreift á Alþingi í lok apríl eftir breytingar sem gerðar voru á því í matvælaráðuneytinu var hún settur matvælaráðherra og kom hún persónulega að ákveðnum breytingum sem gerðar voru á frumvarpinu samkvæmt heimildum. "

    Ótímabundin rekstrarleifi til handa rekstrarhöfum í sjókvíaeldi gerðist á lokametrunum í anda gjafakvótakerfisns. Þetta segir allt um Katrínu. Henni er ekki treystandi.
    3
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Það sárvantar að stofna embætti til að vernda Náttúruna. Það gæti borið titilinn: Umboðsmaður Íslenskrar Náttúru.

    Svo þarf að innleiða lög gegn vistmorði (En: 'Ecocide'), hérlendis. Við yrðum með þeim fyrstu til að setja slík lög. Slík lög eru víða í undibúningi og munu raungerast, fyrr eða síðar. Við ættum að drífa í því að vera í fararbroddi með slíkri lagasetningu. Náttúran verður að vera í öndvegi, ALLTAF.
    5
  • Sigmundur Guðmundsson skrifaði
    Svo virðist sem skrímsladeild Sjálfstæðisflokksins sé í heild sinni lögst á árar með Katrínu..

    Einhvern veginn verður íhaldið að launa henni fylgisspektina :-) :-) :-)
    18
  • BK
    Breki Karlsson skrifaði
    Þetta mál ætti að vera meira en nóg til að KJ ætti að draga framboð sitt til baka.
    27
  • GK
    Gísli Kristjánsson skrifaði
    Ég liti persónulega á það sem samfélagslegt stórslys yrði KJ kjörin næsti forseti lýðveldisins. Hún er sérdeilis ótrúverðug, hefur ítrekað staðið að svikum við kjósendur og Náttúru landsins og í raun óhæf um að standa vörð um málskotsréttinn sökum beinna tengsla við löggjafann.
    20
  • HJB
    Henry Júlíus Bæringsson skrifaði
    Er í bullandi vandræðum,
    12
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
3
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
4
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár