Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

„Þessi áróður er alveg svakalegur og við erum að mótmæla honum“

Mót­mæl­end­ur söfn­uð­ust fyr­ir ut­an Al­þing­is­hús­ið í dag. Heim­ild­in náði tali af nokkr­um þeirra sem lýstu með­al ann­ars yf­ir óánægju sinni með að­gerð­ar­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Einn mót­mæl­and­inn berst fyr­ir vini sín­um sem senda á úr landi. Vin­ur­inn hef­ur misst eig­in­konu og fjög­ur börn á Gasa.

Hólmfríður Kristjánsdóttir mótmælandi berst fyrir vini sínum sem hefur misst fjögur börn og eiginkonu.

Fjöldi manns mótmælti aðgerðarleysi í málefnum Palestínu fyrir framan Alþingishúsið í dag þegar þing hófst á ný. Heyra mátti köll mótmælenda í þingsal þegar þingfundur hófst klukkan 15. Formaður Félagsins Ísland-Palestína sakar suma þingmenn um áróður gegn mönnunum sem mótmælt hafa í tjöldum á Austurvelli síðastliðnar vikur.

Fjögur börn myrt og senda á föðurinn úr landi

Heimildin ræddi við Hólmfríði Kristjánsdóttur mótmælanda sem hélt á skilti með andlitum og nöfnum fjögurra barna. „Þetta eru börn Ahmeds vinar míns,“ útskýrir hún. „Hann dvelur hér á Íslandi og meðan hann hefur dvalið hér voru börnin hans fjögur myrt af Ísraelsher með stuðningi Bandaríkjanna. Ásamt eiginkonu hans.“

MargmenniFólk veifaði Palestínufánum og barði á potta og trommur fyrir utan Alþingishúsið í dag.

Hólmfríður segist vera á Austurvelli til að berjast fyrir vini sínum og börnum hans. „Það er búið að lýsa því yfir að það eigi að senda hann burt úr …

Kjósa
31
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

Þrír feður. Gjörólíkur veruleiki
ÚttektÞau sem flúðu Gaza

Þrír feð­ur. Gjör­ólík­ur veru­leiki

Þrír feð­ur frá sama landi standa á Aust­ur­velli. Einn þeirra get­ur ómögu­lega hætt að brosa. Fjöl­skylda hans er kom­in hing­að til lands. Ann­ar er brúna­þung­ur og orð um hryll­ing­inn sem fjöl­skylda hans, sem enn er víðs fjarri, hef­ur geng­ið í gegn­um flæða úr munni hans. Sá þriðji virð­ist al­gjör­lega dof­inn en reyn­ir að tjá harm sinn. Öll hans fjöl­skylda er lát­in.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár