Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Einstaklingar senda ekki lögmenn sína á fund raforkuframleiðenda

Orku­mála­stjóri seg­ir að ný­ir tím­ar séu runn­ir upp í orku­mál­um. Lík­legt sé að um­hverfi um­fram­eft­ir­spurn­ar eft­ir ís­lenskri orku verði við­var­andi. Tryggja þurfi varn­ir fyr­ir al­menn­ing í þess­ari stöðu.

Einstaklingar senda ekki lögmenn sína á fund raforkuframleiðenda
Orkumálastjóri Halla Hrund Logadóttir hefur leitt Orkustofnun frá frá vorinu 2021. Mynd: Anton Brink/Orkustofnun

Orkumál hafa verið í brennidepli undanfarið. Í síðustu viku sagði forstjóri Landsvirkjunar í blaðagrein að tilefni væri til að hafa áhyggjur af þeirri stöðu sem blasti við á árunum 2024–2026, ef ekki yrði brugðist við með lagasetningu sem tryggði raforkuöryggi almennings.

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hefur verið í hringiðu umræðunnar og haldið þeim sjónarmiðum á lofti að tryggja þurfi að almenningur og almenn atvinnustarfsemi fái notið raforkuöryggis. Staða þeirra við borðið sé afar ólík stórnotendum í orkufrekum iðnaði. Á dögunum fékk hún bágt fyrir frá framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, sem sagði hana draga fyrirtæki landsins í dilka með ábendingum í þessa veru.

Í samtali við Heimildina segir Halla Hrund að svartasta sviðsmyndin sem íslenskur almenningur og almenn atvinnustarfsemi í landinu geti staðið frammi fyrir væri sú að þurfa að keppa um raforku við stórnotendur. Hún segir frumvarp um forgangsraforku sem bíður lokaafgreiðslu á Alþingi feli ekki í sér að verið sé …

Kjósa
56
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KB
    Kristinn Björnsson skrifaði
    Þarna er haldið á lofti hagsmunum almennings. Það kemur síðan í ljós fyrir hverja Alþingismenn starfa, þegar að þeir afgreiða þetta mál.
    1
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ÁLVEG HLUTIAUS!ALVEG HLUTLAUS!
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Sjálfstæðismenn munu stöðva þetta frumvarp því miður.
    1
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Þessi grein er óskiljanleg og vekur upp fleiri spurningar en hún svarar. Er ekki nægt pláss á vefnum til að gera þessari frétt betri skil?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár