Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Einstaklingar senda ekki lögmenn sína á fund raforkuframleiðenda

Orku­mála­stjóri seg­ir að ný­ir tím­ar séu runn­ir upp í orku­mál­um. Lík­legt sé að um­hverfi um­fram­eft­ir­spurn­ar eft­ir ís­lenskri orku verði við­var­andi. Tryggja þurfi varn­ir fyr­ir al­menn­ing í þess­ari stöðu.

Einstaklingar senda ekki lögmenn sína á fund raforkuframleiðenda
Orkumálastjóri Halla Hrund Logadóttir hefur leitt Orkustofnun frá frá vorinu 2021. Mynd: Anton Brink/Orkustofnun

Orkumál hafa verið í brennidepli undanfarið. Í síðustu viku sagði forstjóri Landsvirkjunar í blaðagrein að tilefni væri til að hafa áhyggjur af þeirri stöðu sem blasti við á árunum 2024–2026, ef ekki yrði brugðist við með lagasetningu sem tryggði raforkuöryggi almennings.

Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri hefur verið í hringiðu umræðunnar og haldið þeim sjónarmiðum á lofti að tryggja þurfi að almenningur og almenn atvinnustarfsemi fái notið raforkuöryggis. Staða þeirra við borðið sé afar ólík stórnotendum í orkufrekum iðnaði. Á dögunum fékk hún bágt fyrir frá framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins, sem sagði hana draga fyrirtæki landsins í dilka með ábendingum í þessa veru.

Í samtali við Heimildina segir Halla Hrund að svartasta sviðsmyndin sem íslenskur almenningur og almenn atvinnustarfsemi í landinu geti staðið frammi fyrir væri sú að þurfa að keppa um raforku við stórnotendur. Hún segir frumvarp um forgangsraforku sem bíður lokaafgreiðslu á Alþingi feli ekki í sér að verið sé …

Kjósa
56
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • KB
    Kristinn Björnsson skrifaði
    Þarna er haldið á lofti hagsmunum almennings. Það kemur síðan í ljós fyrir hverja Alþingismenn starfa, þegar að þeir afgreiða þetta mál.
    1
  • Kristjana Magnúsdóttir skrifaði
    ÁLVEG HLUTIAUS!ALVEG HLUTLAUS!
    0
  • Helga Óskarsdóttir skrifaði
    Sjálfstæðismenn munu stöðva þetta frumvarp því miður.
    1
  • Bergljót Davíðsdóttir skrifaði
    Þessi grein er óskiljanleg og vekur upp fleiri spurningar en hún svarar. Er ekki nægt pláss á vefnum til að gera þessari frétt betri skil?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Allt af létta

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár