Vatnsréttindi fyrirtækisins Icelandic Glacial eru metin á 11,5 til 18 milljarða króna samkvæmt ársreikningi félagsins fyrir árið 2021, en þau fylgdu jörð sem Sveitarfélagið Ölfus seldi fyrirtæki Jóns Ólafssonar á 100 milljónir króna árið 2006. Núverandi bæjarstjóri í Ölfusi telur varasamt að gagnrýna söluna eftir á, en segir að það væri jákvætt ef Ölfus ætti enn jörðina að Hlíðarenda.
ViðtalReitur 13
Hafnar því að Vinabyggð hafi fengið að vera í bílstjórasætinu
Annar eigenda Vinabyggðar ræðir skipulagsferlið á reit 13 í samtali við Heimildina. Þórir Kjartansson segir alrangt að skipulagsyfirvöld í Kópavogi hafi legið flöt fyrir vilja fjárfesta, í andstöðu við hagsmuni íbúa. Þvert á móti hafi samráð verið meira en gengur og gerist. Þórir segir að þrjátíu ára vinátta hans við Ármann Kr. Ólafsson, fyrrverandi bæjarstjóra, hafi ekki haft áhrif á framgang málsins.
ViðtalReitur 13
1
Skortur á heildarsýn galli á Kársnesmódelinu
Fyrrverandi forstjóri Skipulagsstofnunar telur að Kópavogsbær hafi ekki unnið nægilega grunnvinnu í aðdraganda þess að reitir á Kársnesi fóru á deiliskipulagsstig. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, aðjunkt í skipulagsfræði við HÍ, segir að bærinn hafi ekki verið í stöðu til að setja skýra umgjörð um þær forsendur sem gilt hafi á hverjum og einum uppbyggingarreit. „Við viljum ekki að byggingageirinn bara valsi frjáls,“ segir hún við Heimildina.
VettvangurReitur 13
1
„Markaðurinn getur ekki skipulagt samfélag“
Reitur 13 á Kársnesinu hefur verið umdeildur árum saman. Íbúar í grenndinni telja gengið á hagsmuni sína og hið sama telja sumir bæjarfulltrúar minnihlutans í Kópavogi. Fjárfestar eru sagðir hafa verið við stýrið í deiliskipulagsgerð þrátt fyrir að eiga einungis hluta reitsins. Í fyrra seldi félagið Vinabyggð reitinn og fyrirhugaðar uppbyggingarheimildir á honum á 1,5 milljarða króna, til félags í eigu Mata-systkinanna, sem hafa nú fengið byggingarrétt á allri lóðinni án auglýsingar með samkomulagi við Kópavogsbæ.
Fréttir
Stappað í Strætó
Fyrrverandi varaborgarstjóri Vínarborgar segir við Heimildina að í sínum huga sé enginn vafi um að það hafi verið rétt ákvörðun hjá ráðafólki að ráðast í uppbyggingu Borgarlínu. Í dag eru sumar strætóleiðir á höfuðborgarsvæðinu svo þétt setnar á háannatímum á morgnana að það kemur fyrir að ekki sé hægt að taka farþega um borð.
FréttirSamráð skipafélaga
Samkeppniseftirlitið sektar Samskip um 4,2 milljarða
Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að leggja 4,2 milljarða króna stjórnvaldssektir á Samskip, vegna samráðs við Eimskip á fyrsta og öðrum áratug aldarinnar. Samanlagt er um að ræða langhæstu sektarákvarðanir sem Samkeppniseftirlitið hefur lagt á eitt fyrirtæki vegna rannsóknar eins máls. Samskip ætlar ekki að una niðurstöðunni.
ViðtalHátekjulistinn 2023
1
Missti eiginmanninn og þurfti að greiða tekjuskatt af jarðarsölu
„Þetta átti að verða elliheimilið okkar. Þegar Kópavogsbúar fóru á Sunnuhlíð fórum við í Þverárhlíð. En svo veiktist maðurinn og þetta fór allt á versta veg,“ segir Anna J. Hallgrímsdóttir, sem harmar það að vera á hátekjulistanum fyrir árið 2022. Vera hennar á listanum kemur ekki til af góðu.
Fréttir
Starfsmenn Kerecis mögulega þeir einu sem borga skatt vegna sölunnar
Skattasérfræðingur segir fátt hægt að fullyrða um skattheimtu ríkisins vegna söluhagnaðar hluthafa Kerecis. Hlutafélög geti frestað skattgreiðslum vegna söluhagnaðar af hlutabréfum og ef hluthafar séu erlendis sé afar ólíklegt að skattur af söluhagnaði rati í fjárhirslur íslenska ríkisins. Forstjóri Kerecis hélt því fram að færa mætti rök fyrir því að skatttekjur af sölunni gætu dugað til vegabóta til Ísafjarðar. Það er hæpið.
FréttirHátekjulistinn 2023
„Þetta var náttúrlega algjör grís“
Framkvæmdastjóri í Kópavogi seldi hlutabréf í Controlant í fyrra, sem hann hafði haldið á í 13 eða 14 ár, frá því að hann starfaði hjá félaginu í stuttan tíma. „Það eru nánast engar líkur á að þetta gerist, að þú eignist einhver bréf sem ávaxtast svona,“ segir hann.
Fréttir
Morgunblaðssamstæðan kaupir prentvél Fréttablaðsins, sem fer líklega í brotajárn
Prentsmiðja Morgunblaðssamstæðunnar hefur keypt prentvél Fréttablaðsins, sem boðin var upp af þrotabúi Torgs. Guðbrandur Magnússon framkvæmdastjóri Landsprents segir að félagið hafi aðallega ásælst pappír, prentliti og tækjabúnað á borð við bindivélar og plastvélar. Prentvélin sjálf komi líklega til með að enda í brotajárni. Ef svo fer verður Landsprent eina prentsmiðja landsins sem getur prentað fréttablöð.
Fréttir
Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn
Bæði Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Strætó segja að ríkið þurfi að stíga inn í fjármögnun rekstrar almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu af auknum þunga. Ráðherrar í ríkisstjórn hafa ekki verið á þeim buxunum, en viðræður standa þó yfir um nákvæmlega þetta. Í haust má búast við niðurstöðu.
Vettvangur
1
Ráðgáta á Akranesi: Hvaðan er vatnið að koma?
Íbúar á Akranesi eru sumir hverjir uggandi yfir kenningum þess efnis að jarðvegurinn í stórum hluta miðbæjarins sé mun blautari en eðlilegt geti talist. Veitur finna engan leka í sínum kerfum. Bærinn hefur ráðið verkfræðistofu til að skoða málið. Bæjarfulltrúi segir ekki tilefni til að hræða fólk á meðan enginn viti neitt. Einn helsti áhrifamaðurinn í atvinnulífi bæjarins hefur staðið fyrir eigin rannsóknum á málinu.
Fréttir
Sveitarfélög gagnrýna ríkið harðlega vegna áhrifa þjónustusviptingar
Bæði Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýna stjórnvöld fyrir þau áhrif sem breytingar á útlendingalögum eru nú byrjaðar að hafa. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu fara fram á samtal við félagsmálaráðherra og dómsmálaráðherra án tafar.
Fréttir
2
Áformað að hækka fasteignaskatta á íbúðir sem enginn býr í
Stjórnvöld hafa sett fram aðgerðaáætlun í húsnæðismálum í 44 liðum, sem fylgir drögum að húsnæðisáætlun stjórnvalda til næstu fimmtán ára. Meðal annars er fyrirhugað að beita skattbreytingum til að mynda hvata til breyttrar notkunar íbúða sem í dag eru ekki heimili nokkurs manns.
Fréttir
Reitir og Eik horfa til þess að byggja mikið á milli Hilton og Ármúla
Fasteignafélögin Eik og Reitir standa saman að tillögu um uppbyggingu fjölda íbúða í fjölbýlishúsum á svæði sem er í dag risastórt malbikað bílastæði á bak við Hilton Nordica-hótelið við Suðurlandsbraut. Skipulagsfulltrúinn í Reykjavík hefur tekið jákvætt í frumdrög að uppbyggingu á svæðinu.
Fréttir
2
Skatttekjur af sölu Kerecis dugi fyrir vegabótum til Ísafjarðar
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, ritar harðorða umsögn um samgönguáætlun stjórnvalda og segir Vestfirðinga sitja eftir sem jaðarsettan hóp þjóðarinnar, sem ekki njóti boðlegra samgangna, þrátt fyrir að skila framlagi til þjóðarframleiðslunnar langt umfram íbúafjölda. Hann vill sjá „Vestfjarðalínu“ verða að veruleika.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.