Aðalsteinn Leifsson segir ekkert eitt umfram annað valda því að hann hafi ákveðið að láta af embætti ríkissáttasemjara. Verkefnin hafi verið krefjandi undanfarin þrjú og hann telji komið gott. Oft og tíðum hafi vinnan verið allan sólarhringinn svo vikum skipti.
Fréttir
1
Aðalsteinn Leifsson hættir sem ríkissáttasemjari
Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara að eigin ósk á morgun. Ástráður Haraldsson héraðsdómari verður tímabundið settur í embættið.
Fréttir
Fasteignamat hækkar um 11,7 prósent á milli ára
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur kynnt fasteignamat ársins 2024. Mat á virði íbúðarhúsnæðis í landinu hækkar um 13,7 prósent frá núverandi mati en raunlækkun verður á fasteignamati atvinnuhúsnæðis í landinu.
Fréttir
Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar
Ríkislögreglustjóri hefur hafið vinnu sem miðar að því að bregðast við tilmælum nefndar um eftirlit með lögreglu frá því í fyrra.
Vettvangur
„Hvar er Kristrún?“
Blaðamaður Heimildarinnar fylgdist með fundi Samfylkingarinnar um heilbrigðismál á Egilsstöðum.
Fréttir
Hlutfall tekjuhárra heimila hæst á Seltjarnarnesi og í Garðabæ
Hagstofan hefur birt nýjar tölur úr manntali ársins 2021 sem sýna að Seltjarnarnes og Garðabær skera sig úr, hvað varðar hlutfall heimila sem eru í efsta tekjufimmtungi heimila á landsvísu.
Fréttir
Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar
Heimildin ræddi við Flosa Eiríksson, formann stjórnar knattspynudeildar Breiðabliks, um rekstur íslenskra fótboltafélaga. Breiðablik var með meiri tekjur en öll önnur félög í fyrra, m.a. vegna mikilla tekna vegna þátttöku í Evrópukeppni og sölu leikmanna út í atvinnumennsku. Þá fékk félagið stóran arf frá einum stofnanda félagsins, sem kom mjög á óvart.
Úttekt
Hættulegt launaskrið og misvísandi tölur
Á baksviði íslenska fótboltaheimsins er stundum kjaftað um vafasama hliðarsamninga og vandræði með launagreiðslur. Nýleg skýrsla frá Deloitte varpaði kastljósinu að fjármálum fótboltaliða og ekki er ljóst hvort allt sem þar kemur fram þoli of nána rýni. Eitt er þó víst: Hersing karlmanna virðist fá ágætlega borgað fyrir að spila fótbolta á Íslandi. Mögulega of mikið, segir sérfræðingur.
Allt af létta
Borgarlínan rími við vatnsveituna og hitaveituna
Hrókeringar urðu innan Vegagerðarinnar fyrir skemmstu. Arndís Ósk Ólafsdóttir Arnalds, sem leitt hafði Verkefnastofu Borgarlínu í rúmt ár, var ráðin framkvæmdastjóri mannvirkjasviðs Vegagerðarinnar. Í kjölfarið var tilkynnt að Ásdís Kristinsdóttir tæki tímabundið við sem forstöðumaður Verkefnastofu Borgarlínu.
Fréttir
Tryggja þurfi að matvörugátt nýtist ekki til þöguls verðsamráðs
Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir óráðlegt að hafa upplýsingar um verð á sömu vörunum lengi í einu til samanburðar í svokallaðri Matvörugátt sem stjórnvöld eru að koma á koppinn. Þá verði gáttin alveg tilgangslaus, nema almenningur noti hana.
Fréttir
Sendlastörf í verktöku „á dökkgráu svæði“
Markaðurinn fyrir heimsendan mat á höfuðborgarsvæðinu er mögulega að breytast hratt. Eitt stærsta fyrirtæki heims í þeim geira hefur numið land á Íslandi undir merkjum Wolt með viðskiptamódel sem ekki hefur þekkst hérlendis – að sendlar fyrirtækisins séu ekki starfsmenn heldur „sjálfstæðir verktakar“.
Tuttugu lífeyrissjóðir skora á fjármála- og efnahagsráðherra um að draga áform sín um lagasetningu til slita og uppgjörs ÍL-sjóðs til baka. Segja sjóðirnir áformin eins og þau hafa verið kynnt illa ígrunduð og til þess fallin að kosta ríkissjóð umtalsverðar fjárhæðir, auk langdreginna málaferla hérlendis og erlendis.
Fréttir
Allar upplýsingar úr fyrirtækjaskrá eiga að fást án endurgjalds
Menningar- og viðskiptaráðuneytið er að endurskoða reglugerð um gjaldtöku fyrirtækjaskrár, hlutafélagaskrár og samvinnufélagaskrár, eftir að umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að upplýsingarnar sem þar er að finna ættu að vera aðgengilegar án endurgjalds, lögum samkvæmt.
Skýring
1
Um tvö þúsund manns útsett fyrir stjórnmálatengslum
Fyrirtækið Keldan hóf nýlega að setja saman gagnagrunn um stjórnmálatengsl og sendi út hátt í tvö þúsund bréf til einstaklinga um fyrirhugaða skráningu á listann. Fetar fyrirtækið þar með í fótspor Creditinfo sem hóf vinnu við sambærilegan gagnagrunn árið 2020. Þau fyrirtæki sem nota gagnagrunnana teljast meðábyrg fyrir þeirri vinnslu persónuupplýsinga sem á sér stað.
Fréttir
Vextir gætu þurft að hækka meira og haldast háir lengi, segir sendinefnd AGS
Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins telur þörf á auknu aðhaldi hjá hinu opinbera og hvetur til þess að fjármálareglur sem teknar voru úr sambandi í veirufaraldrinum verði látnar taka gildi ári fyrr en stefnt er að. Vextir gætu þurft að hækka enn meira og haldast háir lengi, segir sendinefndin.
Fréttir
3
Umboðsmaður vill fá öll samskipti Bjarna við Bankasýsluna
Umboðsmaður Alþingis vill frekari skýringar frá Bjarna Benediktssyni fjármála- og efnahagsráðherra á afstöðu hans til eigin hæfis vegna sölu á 22,5 prósenta hlut í Íslandsbanka. EInnig vill umboðsmaður fá afhent öll gögn um samskipti ráðherrans og ráðuneytis hans við Bankasýslu ríkisins í söluferlinu.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.