Seldu vatnsréttindin með jörðinni
Fréttir

Seldu vatns­rétt­ind­in með jörð­inni

Vatns­rétt­indi fyr­ir­tæk­is­ins Icelandic Glacial eru met­in á 11,5 til 18 millj­arða króna sam­kvæmt árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2021, en þau fylgdu jörð sem Sveit­ar­fé­lag­ið Ölfus seldi fyr­ir­tæki Jóns Ólafs­son­ar á 100 millj­ón­ir króna ár­ið 2006. Nú­ver­andi bæj­ar­stjóri í Ölfusi tel­ur vara­samt að gagn­rýna söl­una eft­ir á, en seg­ir að það væri já­kvætt ef Ölfus ætti enn jörð­ina að Hlíðar­enda.
Hafnar því að Vinabyggð hafi fengið að vera í bílstjórasætinu
ViðtalReitur 13

Hafn­ar því að Vina­byggð hafi feng­ið að vera í bíl­stjóra­sæt­inu

Ann­ar eig­enda Vina­byggð­ar ræð­ir skipu­lags­ferl­ið á reit 13 í sam­tali við Heim­ild­ina. Þór­ir Kjart­ans­son seg­ir alrangt að skipu­lags­yf­ir­völd í Kópa­vogi hafi leg­ið flöt fyr­ir vilja fjár­festa, í and­stöðu við hags­muni íbúa. Þvert á móti hafi sam­ráð ver­ið meira en geng­ur og ger­ist. Þór­ir seg­ir að þrjá­tíu ára vinátta hans við Ár­mann Kr. Ólafs­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóra, hafi ekki haft áhrif á fram­gang máls­ins.
Skortur á heildarsýn galli á Kársnesmódelinu
ViðtalReitur 13

Skort­ur á heild­ar­sýn galli á Kárs­nes­mód­el­inu

Fyrr­ver­andi for­stjóri Skipu­lags­stofn­un­ar tel­ur að Kópa­vogs­bær hafi ekki unn­ið nægi­lega grunn­vinnu í að­drag­anda þess að reit­ir á Kárs­nesi fóru á deili­skipu­lags­stig. Ás­dís Hlökk Theo­dórs­dótt­ir, aðjunkt í skipu­lags­fræði við HÍ, seg­ir að bær­inn hafi ekki ver­ið í stöðu til að setja skýra um­gjörð um þær for­send­ur sem gilt hafi á hverj­um og ein­um upp­bygg­ing­ar­reit. „Við vilj­um ekki að bygg­inga­geir­inn bara valsi frjáls,“ seg­ir hún við Heim­ild­ina.
„Markaðurinn getur ekki skipulagt samfélag“
VettvangurReitur 13

„Mark­að­ur­inn get­ur ekki skipu­lagt sam­fé­lag“

Reit­ur 13 á Kárs­nes­inu hef­ur ver­ið um­deild­ur ár­um sam­an. Íbú­ar í grennd­inni telja geng­ið á hags­muni sína og hið sama telja sum­ir bæj­ar­full­trú­ar minni­hlut­ans í Kópa­vogi. Fjár­fest­ar eru sagð­ir hafa ver­ið við stýr­ið í deili­skipu­lags­gerð þrátt fyr­ir að eiga ein­ung­is hluta reits­ins. Í fyrra seldi fé­lag­ið Vina­byggð reit­inn og fyr­ir­hug­að­ar upp­bygg­ing­ar­heim­ild­ir á hon­um á 1,5 millj­arða króna, til fé­lags í eigu Mata-systkin­anna, sem hafa nú feng­ið bygg­ing­ar­rétt á allri lóð­inni án aug­lýs­ing­ar með sam­komu­lagi við Kópa­vogs­bæ.
Stappað í Strætó
Fréttir

Stapp­að í Strætó

Fyrr­ver­andi vara­borg­ar­stjóri Vín­ar­borg­ar seg­ir við Heim­ild­ina að í sín­um huga sé eng­inn vafi um að það hafi ver­ið rétt ákvörð­un hjá ráða­fólki að ráð­ast í upp­bygg­ingu Borg­ar­línu. Í dag eru sum­ar strætó­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu svo þétt setn­ar á há­anna­tím­um á morgn­ana að það kem­ur fyr­ir að ekki sé hægt að taka far­þega um borð.
Samkeppniseftirlitið sektar Samskip um 4,2 milljarða
FréttirSamráð skipafélaga

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið sekt­ar Sam­skip um 4,2 millj­arða

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur ákveð­ið að leggja 4,2 millj­arða króna stjórn­valds­sekt­ir á Sam­skip, vegna sam­ráðs við Eim­skip á fyrsta og öðr­um ára­tug ald­ar­inn­ar. Sam­an­lagt er um að ræða lang­hæstu sekt­ar­ákvarð­an­ir sem Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hef­ur lagt á eitt fyr­ir­tæki vegna rann­sókn­ar eins máls. Sam­skip ætl­ar ekki að una nið­ur­stöð­unni.
Missti eiginmanninn og þurfti að greiða tekjuskatt af jarðarsölu
ViðtalHátekjulistinn 2023

Missti eig­in­mann­inn og þurfti að greiða tekju­skatt af jarð­ar­sölu

„Þetta átti að verða elli­heim­il­ið okk­ar. Þeg­ar Kópa­vogs­bú­ar fóru á Sunnu­hlíð fór­um við í Þver­ár­hlíð. En svo veikt­ist mað­ur­inn og þetta fór allt á versta veg,“ seg­ir Anna J. Hall­gríms­dótt­ir, sem harm­ar það að vera á há­tekju­list­an­um fyr­ir ár­ið 2022. Vera henn­ar á list­an­um kem­ur ekki til af góðu.
Starfsmenn Kerecis mögulega þeir einu sem borga skatt vegna sölunnar
Fréttir

Starfs­menn Kerec­is mögu­lega þeir einu sem borga skatt vegna söl­unn­ar

Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir fátt hægt að full­yrða um skatt­heimtu rík­is­ins vegna sölu­hagn­að­ar hlut­hafa Kerec­is. Hluta­fé­lög geti frest­að skatt­greiðsl­um vegna sölu­hagn­að­ar af hluta­bréf­um og ef hlut­haf­ar séu er­lend­is sé af­ar ólík­legt að skatt­ur af sölu­hagn­aði rati í fjár­hirsl­ur ís­lenska rík­is­ins. For­stjóri Kerec­is hélt því fram að færa mætti rök fyr­ir því að skatt­tekj­ur af söl­unni gætu dug­að til vega­bóta til Ísa­fjarð­ar. Það er hæp­ið.
„Þetta var náttúrlega algjör grís“
FréttirHátekjulistinn 2023

„Þetta var nátt­úr­lega al­gjör grís“

Fram­kvæmda­stjóri í Kópa­vogi seldi hluta­bréf í Control­ant í fyrra, sem hann hafði hald­ið á í 13 eða 14 ár, frá því að hann starf­aði hjá fé­lag­inu í stutt­an tíma. „Það eru nán­ast eng­ar lík­ur á að þetta ger­ist, að þú eign­ist ein­hver bréf sem ávaxt­ast svona,“ seg­ir hann.
Morgunblaðssamstæðan kaupir prentvél Fréttablaðsins, sem fer líklega í brotajárn
Fréttir

Morg­un­blaðs­sam­stæð­an kaup­ir prentvél Frétta­blaðs­ins, sem fer lík­lega í brota­járn

Prent­smiðja Morg­un­blaðs­sam­stæð­unn­ar hef­ur keypt prentvél Frétta­blaðs­ins, sem boð­in var upp af þrota­búi Torgs. Guð­brand­ur Magnús­son fram­kvæmda­stjóri Land­sprents seg­ir að fé­lag­ið hafi að­al­lega ásælst papp­ír, prentliti og tækja­bún­að á borð við bindi­vél­ar og plast­vél­ar. Prentvél­in sjálf komi lík­lega til með að enda í brota­járni. Ef svo fer verð­ur Land­sprent eina prent­smiðja lands­ins sem get­ur prent­að frétta­blöð.
Kemur í ljós í haust hvort ríkið ætli að setja meira fé í reksturinn
Fréttir

Kem­ur í ljós í haust hvort rík­ið ætli að setja meira fé í rekst­ur­inn

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Strætó segja að rík­ið þurfi að stíga inn í fjár­mögn­un rekstr­ar al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu af aukn­um þunga. Ráð­herr­ar í rík­is­stjórn hafa ekki ver­ið á þeim bux­un­um, en við­ræð­ur standa þó yf­ir um ná­kvæm­lega þetta. Í haust má bú­ast við nið­ur­stöðu.
Ráðgáta á Akranesi: Hvaðan er vatnið að koma?
Vettvangur

Ráð­gáta á Akra­nesi: Hvað­an er vatn­ið að koma?

Íbú­ar á Akra­nesi eru sum­ir hverj­ir ugg­andi yf­ir kenn­ing­um þess efn­is að jarð­veg­ur­inn í stór­um hluta mið­bæj­ar­ins sé mun blaut­ari en eðli­legt geti tal­ist. Veit­ur finna eng­an leka í sín­um kerf­um. Bær­inn hef­ur ráð­ið verk­fræði­stofu til að skoða mál­ið. Bæj­ar­full­trúi seg­ir ekki til­efni til að hræða fólk á með­an eng­inn viti neitt. Einn helsti áhrifa­mað­ur­inn í at­vinnu­lífi bæj­ar­ins hef­ur stað­ið fyr­ir eig­in rann­sókn­um á mál­inu.
Sveitarfélög gagnrýna ríkið harðlega vegna áhrifa þjónustusviptingar
Fréttir

Sveit­ar­fé­lög gagn­rýna rík­ið harð­lega vegna áhrifa þjón­ustu­svipt­ing­ar

Bæði Sam­tök sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga gagn­rýna stjórn­völd fyr­ir þau áhrif sem breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­um eru nú byrj­að­ar að hafa. Sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svæð­inu fara fram á sam­tal við fé­lags­mála­ráð­herra og dóms­mála­ráð­herra án taf­ar.
Áformað að hækka fasteignaskatta á íbúðir sem enginn býr í
Fréttir

Áform­að að hækka fast­eigna­skatta á íbúð­ir sem eng­inn býr í

Stjórn­völd hafa sett fram að­gerða­áætl­un í hús­næð­is­mál­um í 44 lið­um, sem fylg­ir drög­um að hús­næð­isáætl­un stjórn­valda til næstu fimmtán ára. Með­al ann­ars er fyr­ir­hug­að að beita skatt­breyt­ing­um til að mynda hvata til breyttr­ar notk­un­ar íbúða sem í dag eru ekki heim­ili nokk­urs manns.
Reitir og Eik horfa til þess að byggja mikið á milli Hilton og Ármúla
Fréttir

Reit­ir og Eik horfa til þess að byggja mik­ið á milli Hilt­on og Ár­múla

Fast­eigna­fé­lög­in Eik og Reit­ir standa sam­an að til­lögu um upp­bygg­ingu fjölda íbúða í fjöl­býl­is­hús­um á svæði sem er í dag risa­stórt mal­bik­að bíla­stæði á bak við Hilt­on Nordica-hót­el­ið við Suð­ur­lands­braut. Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík hef­ur tek­ið já­kvætt í frumdrög að upp­bygg­ingu á svæð­inu.
Skatttekjur af sölu Kerecis dugi fyrir vegabótum til Ísafjarðar
Fréttir

Skatt­tekj­ur af sölu Kerec­is dugi fyr­ir vega­bót­um til Ísa­fjarð­ar

Guð­mund­ur Fer­tram Sig­ur­jóns­son, stofn­andi og for­stjóri Kerec­is, rit­ar harð­orða um­sögn um sam­göngu­áætlun stjórn­valda og seg­ir Vest­firð­inga sitja eft­ir sem jað­ar­sett­an hóp þjóð­ar­inn­ar, sem ekki njóti boð­legra sam­gangna, þrátt fyr­ir að skila fram­lagi til þjóð­ar­fram­leiðsl­unn­ar langt um­fram íbúa­fjölda. Hann vill sjá „Vest­fjarðalínu“ verða að veru­leika.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.