Rit sem sagnfræðingur vann um leiðréttinguna aldrei gert aðgengilegt
Fréttir

Rit sem sagn­fræð­ing­ur vann um leið­rétt­ing­una aldrei gert að­gengi­legt

Sagn­fræð­ing­ur­inn Frið­rik G. Ol­geirs­son var ráð­inn af embætti rík­is­skatt­stjóra til að taka sam­an rit um leið­rétt­ing­una, sem gef­ið var út 2015 og dreift inn­an stjórn­kerf­is­ins. Þetta rit hef­ur aldrei ver­ið birt op­in­ber­lega þrátt fyr­ir að fyrr­ver­andi rík­is­skatt­stjóri, Skúli Eggert Þórð­ar­son, segi efni þess ekk­ert leynd­ar­mál. Ein­tök­um var ekki skil­að inn til Lands­bóka­safns eins og lög um skyldu­skil gera ráð fyr­ir. Frið­rik hef­ur aldrei átt­að sig á því af hverju svo virð­ist sem þessu riti hafi ver­ið stung­ið und­ir stól.
Lækkun Íslands skrifast ekki á Grétar Þór og Þorvald
SkýringSpilling

Lækk­un Ís­lands skrif­ast ekki á Grét­ar Þór og Þor­vald

Ein mæl­ing, sem staf­ar af mati tveggja ís­lenskra há­skóla­pró­fess­ora á spill­ing­ar­vörn­um hér­lend­is, hef­ur dreg­ið Ís­land nið­ur list­ann í spill­ing­ar­vísi­tölu Tran­sparency In­ternati­onal und­an­far­in ár. Ís­land féll um nokk­ur sæti milli ára, en það sem helst breyt­ist er mat sér­fræð­inga al­þjóð­legs grein­inga­fyr­ir­tæk­is, IHS Global In­sig­ht, á spill­ingaráhættu í tengsl­um við við­skipti hér á landi.
Ferilskrá starfandi fiskistofustjóra auglýst á sama tíma og starfið
Fréttir

Fer­il­skrá starf­andi fiski­stofu­stjóra aug­lýst á sama tíma og starf­ið

Starf fiski­stofu­stjóra hef­ur ver­ið laust til um­sókn­ar í mán­uð­in­um. El­ín Björg Ragn­ars­dótt­ir, starf­andi fiski­stofu­stjóri og lík­leg­ur um­sækj­andi um starf­ið, seg­ir við Heim­ild­ina að henni þyki ein­kenni­legt að það sé gert tor­tryggi­legt að í síð­ustu viku hafi birst kost­uð um­fjöll­un frá Fiski­stofu, með hana og henn­ar fer­il­skrá í for­grunni, í sér­blaði Fé­lags kvenna í at­vinnu­líf­inu sem fylgdi Morg­un­blað­inu.
Formaður Afstöðu heimsækir Smiðju:„Ég myndi alveg afplána hér stoltur, í tíu ár“
Fréttir

Formað­ur Af­stöðu heim­sæk­ir Smiðju:„Ég myndi al­veg afplána hér stolt­ur, í tíu ár“

Í kjöl­far þess að þing­mað­ur líkti skrif­stofu sinni í glæ­nýju hús­næði Al­þing­is við Litla-Hraun ákvað Heim­ild­in að skoða ný­bygg­ing­una Smiðju ásamt Guð­mundi Inga Þórodds­syni, for­manni fé­lags fanga. Hann var stór­hrif­inn af bygg­ing­unni og sagði hana ekk­ert minna á Litla-Hraun eða önn­ur fang­elsi hér­lend­is.
Formaður Afstöðu heimsækir Smiðju: „Ég myndi alveg afplána hér stoltur, í tíu ár“
Myndband

Formað­ur Af­stöðu heim­sæk­ir Smiðju: „Ég myndi al­veg afplána hér stolt­ur, í tíu ár“

Í kjöl­far þess að þing­mað­ur líkti skrif­stofu sinni í glæ­nýju hús­næði Al­þing­is við Litla-Hraun ákvað Heim­ild­in að skoða ný­bygg­ing­una Smiðju ásamt Guð­mundi Inga Þórodds­syni, for­manni fé­lags fanga. Hann var stór­hrif­inn af bygg­ing­unni og sagði hana ekk­ert minna á Litla-Hraun eða önn­ur fang­elsi hér­lend­is.
Hyggjast byggja undir 7.500 manns handan Hólmsheiðar
Fréttir

Hyggj­ast byggja und­ir 7.500 manns hand­an Hólms­heið­ar

Kópa­vogs­bær ætl­ar sér í sam­starf við fjár­festa sem tengj­ast Björgólfi Thor Björgólfs­syni um upp­bygg­ingu 5.000 íbúða og 1.200 hjúkr­un­ar­rýma fyr­ir fólk á þriðja ævi­skeið­inu í út­jaðri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, á bújörð­um við hlið Suð­ur­lands­veg­ar. Um al­gjöra jað­ar­byggð yrði að ræða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, nýtt út­hverfi fyr­ir eldra fólk, en í yf­ir­lýs­ingu er tal­að um að þetta sé „önn­ur nálg­un á þétt­ingu byggð­ar“.
Víða byggt á hættusvæðum: Kostnaðarsamur hroki nútímamannsins
ViðtalJarðhræringar við Grindavík

Víða byggt á hættu­svæð­um: Kostn­að­ar­sam­ur hroki nú­tíma­manns­ins

Skipu­lags­fræð­ing­ur­inn og arki­tekt­inn Trausti Vals­son er orð­inn 78 ára gam­all, hætt­ur að kenna við Há­skóla Ís­lands fyr­ir bráð­um ára­tug, en áfram hugs­andi og skrif­andi um það hvernig við höf­um byggt upp um­hverfi okk­ar. Hann seg­ir við Heim­ild­ina að víða hér­lend­is hafi ver­ið byggt á hættu­leg­um stöð­um, án þess að gætt hafi ver­ið að því að kort­leggja marg­vís­lega nátt­úru­vá.
Ódýrast að blotna á Akranesi og í Vestmannaeyjum
Úttekt

Ódýr­ast að blotna á Akra­nesi og í Vest­manna­eyj­um

Gjald­skrár sund­lauga sveit­ar­fé­laga hafa ver­ið upp­færð­ar. Ár­ið 2024 kost­ar stak­ur miði í sund hjá stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins á bil­inu 920 til 1.700 krón­ur. Dýr­asti sund­mið­inn er í Ár­borg og hækk­ar um 36 pró­sent frá fyrra ári, en sá ódýr­asti á Akra­nesi. Dýr­asta árskort­ið er í Garða­bæ, en það ódýr­asta hins veg­ar í Vest­manna­eyj­um.

Mest lesið undanfarið ár