Arnar Þór Ingólfsson

Sátti kveður sáttur: „Komið gott“
Viðtal

Sátti kveð­ur sátt­ur: „Kom­ið gott“

Að­al­steinn Leifs­son seg­ir ekk­ert eitt um­fram ann­að valda því að hann hafi ákveð­ið að láta af embætti rík­is­sátta­semj­ara. Verk­efn­in hafi ver­ið krefj­andi und­an­far­in þrjú og hann telji kom­ið gott. Oft og tíð­um hafi vinn­an ver­ið all­an sól­ar­hring­inn svo vik­um skipti.
Aðalsteinn Leifsson hættir sem ríkissáttasemjari
Fréttir

Að­al­steinn Leifs­son hætt­ir sem rík­is­sátta­semj­ari

Að­al­steinn Leifs­son læt­ur af embætti rík­is­sátta­semj­ara að eig­in ósk á morg­un. Ást­ráð­ur Har­alds­son hér­aðs­dóm­ari verð­ur tíma­bund­ið sett­ur í embætt­ið.
Fasteignamat hækkar um 11,7 prósent á milli ára
Fréttir

Fast­eigna­mat hækk­ar um 11,7 pró­sent á milli ára

Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un hef­ur kynnt fast­eigna­mat árs­ins 2024. Mat á virði íbúð­ar­hús­næð­is í land­inu hækk­ar um 13,7 pró­sent frá nú­ver­andi mati en raun­lækk­un verð­ur á fast­eigna­mati at­vinnu­hús­næð­is í land­inu.
Verklagsreglur um leit að týndu fólki endurskoðaðar
Fréttir

Verklags­regl­ur um leit að týndu fólki end­ur­skoð­að­ar

Rík­is­lög­reglu­stjóri hef­ur haf­ið vinnu sem mið­ar að því að bregð­ast við til­mæl­um nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­reglu frá því í fyrra.
„Hvar er Kristrún?“
Vettvangur

„Hvar er Kristrún?“

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með fundi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar um heil­brigð­is­mál á Eg­ils­stöð­um.
Hlutfall tekjuhárra heimila hæst á Seltjarnarnesi og í Garðabæ
Fréttir

Hlut­fall tekju­hárra heim­ila hæst á Seltjarn­ar­nesi og í Garða­bæ

Hag­stof­an hef­ur birt nýj­ar töl­ur úr mann­tali árs­ins 2021 sem sýna að Seltjarn­ar­nes og Garða­bær skera sig úr, hvað varð­ar hlut­fall heim­ila sem eru í efsta tekjufimmt­ungi heim­ila á landsvísu.
Mikilvægt að leikmannasölur séu stöðugar
Fréttir

Mik­il­vægt að leik­manna­söl­ur séu stöð­ug­ar

Heim­ild­in ræddi við Flosa Ei­ríks­son, formann stjórn­ar knatt­spyn­u­deild­ar Breiða­bliks, um rekst­ur ís­lenskra fót­bolta­fé­laga. Breiða­blik var með meiri tekj­ur en öll önn­ur fé­lög í fyrra, m.a. vegna mik­illa tekna vegna þátt­töku í Evr­ópu­keppni og sölu leik­manna út í at­vinnu­mennsku. Þá fékk fé­lag­ið stór­an arf frá ein­um stofn­anda fé­lags­ins, sem kom mjög á óvart.
Hættulegt launaskrið og misvísandi tölur
Úttekt

Hættu­legt launa­skr­ið og mis­vís­andi töl­ur

Á bak­sviði ís­lenska fót­bolta­heims­ins er stund­um kjaft­að um vafa­sama hlið­ar­samn­inga og vand­ræði með launa­greiðsl­ur. Ný­leg skýrsla frá Deloitte varp­aði kast­ljós­inu að fjár­mál­um fót­boltaliða og ekki er ljóst hvort allt sem þar kem­ur fram þoli of nána rýni. Eitt er þó víst: Hers­ing karl­manna virð­ist fá ágæt­lega borg­að fyr­ir að spila fót­bolta á Ís­landi. Mögu­lega of mik­ið, seg­ir sér­fræð­ing­ur.
Borgarlínan rími við vatnsveituna og hitaveituna
Allt af létta

Borg­ar­lín­an rími við vatns­veit­una og hita­veit­una

Hróker­ing­ar urðu inn­an Vega­gerð­ar­inn­ar fyr­ir skemmstu. Arn­dís Ósk Ólafs­dótt­ir Arn­alds, sem leitt hafði Verk­efna­stofu Borg­ar­línu í rúmt ár, var ráð­in fram­kvæmda­stjóri mann­virkja­sviðs Vega­gerð­ar­inn­ar. Í kjöl­far­ið var til­kynnt að Ás­dís Krist­ins­dótt­ir tæki tíma­bund­ið við sem for­stöðu­mað­ur Verk­efna­stofu Borg­ar­línu.
Tryggja þurfi að matvörugátt nýtist ekki til þöguls verðsamráðs
Fréttir

Tryggja þurfi að mat­vör­ugátt nýt­ist ekki til þög­uls verð­sam­ráðs

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins seg­ir óráð­legt að hafa upp­lýs­ing­ar um verð á sömu vör­un­um lengi í einu til sam­an­burð­ar í svo­kall­aðri Mat­vör­ugátt sem stjórn­völd eru að koma á kopp­inn. Þá verði gátt­in al­veg til­gangs­laus, nema al­menn­ing­ur noti hana.
Sendlastörf í verktöku „á dökkgráu svæði“
Fréttir

Sendla­störf í verk­töku „á dökk­gráu svæði“

Mark­að­ur­inn fyr­ir heimsend­an mat á höf­uð­borg­ar­svæð­inu er mögu­lega að breyt­ast hratt. Eitt stærsta fyr­ir­tæki heims í þeim geira hef­ur num­ið land á Ís­landi und­ir merkj­um Wolt með við­skipta­mód­el sem ekki hef­ur þekkst hér­lend­is – að sendl­ar fyr­ir­tæk­is­ins séu ekki starfs­menn held­ur „sjálf­stæð­ir verk­tak­ar“.
Tuttugu lífeyrissjóðir urða yfir áform Bjarna
Fréttir

Tutt­ugu líf­eyr­is­sjóð­ir urða yf­ir áform Bjarna

Tutt­ugu líf­eyr­is­sjóð­ir skora á fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra um að draga áform sín um laga­setn­ingu til slita og upp­gjörs ÍL-sjóðs til baka. Segja sjóð­irn­ir áformin eins og þau hafa ver­ið kynnt illa ígrund­uð og til þess fall­in að kosta rík­is­sjóð um­tals­verð­ar fjár­hæð­ir, auk lang­dreg­inna mála­ferla hér­lend­is og er­lend­is.
Allar upplýsingar úr fyrirtækjaskrá eiga að fást án endurgjalds
Fréttir

All­ar upp­lýs­ing­ar úr fyr­ir­tækja­skrá eiga að fást án end­ur­gjalds

Menn­ing­ar- og við­skipta­ráðu­neyt­ið er að end­ur­skoða reglu­gerð um gjald­töku fyr­ir­tækja­skrár, hluta­fé­laga­skrár og sam­vinnu­fé­laga­skrár, eft­ir að um­boðs­mað­ur Al­þing­is komst að þeirri nið­ur­stöðu að upp­lýs­ing­arn­ar sem þar er að finna ættu að vera að­gengi­leg­ar án end­ur­gjalds, lög­um sam­kvæmt.
Um tvö þúsund manns útsett fyrir stjórnmálatengslum
Skýring

Um tvö þús­und manns út­sett fyr­ir stjórn­mála­tengsl­um

Fyr­ir­tæk­ið Keld­an hóf ný­lega að setja sam­an gagna­grunn um stjórn­mála­tengsl og sendi út hátt í tvö þús­und bréf til ein­stak­linga um fyr­ir­hug­aða skrán­ingu á list­ann. Fet­ar fyr­ir­tæk­ið þar með í fót­spor Cred­it­in­fo sem hóf vinnu við sam­bæri­leg­an gagna­grunn ár­ið 2020. Þau fyr­ir­tæki sem nota gagna­grunn­ana telj­ast með­ábyrg fyr­ir þeirri vinnslu per­sónu­upp­lýs­inga sem á sér stað.
Vextir gætu þurft að hækka meira og haldast háir lengi, segir sendinefnd AGS
Fréttir

Vext­ir gætu þurft að hækka meira og hald­ast há­ir lengi, seg­ir sendi­nefnd AGS

Sendi­nefnd Al­þjóða­gjald­eyr­is­sjóðs­ins tel­ur þörf á auknu að­haldi hjá hinu op­in­bera og hvet­ur til þess að fjár­mála­regl­ur sem tekn­ar voru úr sam­bandi í veirufar­aldr­in­um verði látn­ar taka gildi ári fyrr en stefnt er að. Vext­ir gætu þurft að hækka enn meira og hald­ast há­ir lengi, seg­ir sendi­nefnd­in.
Umboðsmaður vill fá öll samskipti Bjarna við Bankasýsluna
Fréttir

Um­boðs­mað­ur vill fá öll sam­skipti Bjarna við Banka­sýsl­una

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is vill frek­ari skýr­ing­ar frá Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra á af­stöðu hans til eig­in hæf­is vegna sölu á 22,5 pró­senta hlut í Ís­lands­banka. EInnig vill um­boðs­mað­ur fá af­hent öll gögn um sam­skipti ráð­herr­ans og ráðu­neyt­is hans við Banka­sýslu rík­is­ins í sölu­ferl­inu.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu