Sjá fyrir sér um 200 íbúðir á einum reit í Skeifunni
Fréttir

Sjá fyr­ir sér um 200 íbúð­ir á ein­um reit í Skeif­unni

Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík hef­ur tek­ið já­kvætt í frumdrög fast­eigna­fé­lags­ins Eik­ar að upp­bygg­ingu um 200 íbúða og 3.000 fer­metra at­vinnu­hús­næð­is á tveim­ur samliggj­andi lóð­um í Skeif­unni.
Lagasetningaráform fara öfugt í fjármálafyrirtæki
Fréttir

Laga­setn­ingaráform fara öf­ugt í fjár­mála­fyr­ir­tæki

Lands­bank­inn og greiðslumiðl­un­ar­fyr­ir­tæk­ið Rapyd gera mikl­ar at­huga­semd­ir við fram­lögð áform for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins, um að setja lög til að heim­ila Seðla­bank­an­um að koma á fót nýrri inn­lendri greiðslu­lausn. Rík­is­bank­inn hvet­ur stjórn­völd til að falla frá áform­um sín­um og end­ur­hugsa þau al­veg frá grunni.
Leyst upp eftir dauðann
Fréttir

Leyst upp eft­ir dauð­ann

Ný að­ferð við með­höndl­un jarð­neskra leifa, sem sögð er um­hverf­i­s­vænni en aðr­ar leið­ir, ryð­ur sér nú til rúms. Bret­ar hafa ný­ver­ið breytt lög­um til þess að heim­ila að lík séu leyst upp í brenn­heitri blöndu efna og vatns. Bein­in standa eft­ir, eru möl­uð og sett í duft­ker. Ein­ung­is má greftra eða brenna lík á Ís­landi og eru bálfar­ir orðn­ar yf­ir 60 pró­sent út­fara á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
RÚV fær ekki að fjarlægja tröppur og er bent á að það vanti tré
Fréttir

RÚV fær ekki að fjar­lægja tröpp­ur og er bent á að það vanti tré

Ósk Rík­is­út­varps­ins um að fá að fjar­lægja steypt­ar steintröpp­ur sem tengja lóð út­varps­húss­ins við gatna­mót Háa­leit­is­braut­ar og Bú­staða­veg­ar hef­ur ver­ið hafn­að af skipu­lags­full­trú­an­um í Reykja­vík, sem bend­ir einnig á að frá­gang­ur svæð­is­ins sé ekki í takt við gild­andi skipu­lag.
Göldróttir bruggarar hyggjast kaupa hluta af húsnæði Hólmadrangs
VettvangurLokun Hólmadrangs

Göldr­ótt­ir brugg­ar­ar hyggj­ast kaupa hluta af hús­næði Hólma­drangs

Í einu af hús­um rækju­vinnsl­unn­ar Hólma­drangs er bú­ið að koma fyr­ir brugg­húsi. Anna Björg Þór­ar­ins­dótt­ir, eig­in­kona ann­ars stofn­enda þess, seg­ir að brugg­hús­ið Gald­ur sé sam­fé­lags­verk­efni Stranda­manna, en marg­ir ein­stak­ling­ar í sam­fé­lag­inu hafa lagt því til hluta­fé.
Láta rykið setjast og sjá til
VettvangurLokun Hólmadrangs

Láta ryk­ið setj­ast og sjá til

„Þetta er ekki al­veg eins og var fyr­ir 30–40 ár­um, þeg­ar einu frysti­húsi var lok­að. Það eru miklu meiri tæki­færi núna,“ seg­ir Haf­dís Gunn­ars­dótt­ir, sem starf­að hafði í 22 ár í rækju­vinnslu Hólma­drangs. Sam­býl­is­mað­ur henn­ar Hjört­ur Núma­son hafði starf­að hjá fyr­ir­tæk­inu og for­ver­um þess nán­ast frá því hann fermd­ist fyr­ir hálfri öld.
Slæmt að geta ekki lengur stokkið yfir götuna eftir rækju
VettvangurLokun Hólmadrangs

Slæmt að geta ekki leng­ur stokk­ið yf­ir göt­una eft­ir rækju

Guð­rún Ásla Atla­dótt­ir er eig­andi Ca­fé Ri­is á Hólma­vík. Lok­un rækju­vinnslu bæj­ar­ins hef­ur tölu­verð áhrif á henn­ar rekst­ur, en hún hef­ur séð um að elda há­deg­is­mat fyr­ir starfs­fólk vinnsl­unn­ar alla virka daga. Á henni er þó eng­an bil­bug að finna.
„Rækjan er bara fullreynd“
VettvangurLokun Hólmadrangs

„Rækj­an er bara full­reynd“

Það var ekki leng­ur rétt­læt­an­legt að kaupa rækju úr Bar­ents­hafi eða frá Kan­ada til þess að vinna hana á Hólma­vík, þar sem óseld rækja hef­ur nán­ast ver­ið að flæða út úr frystigeymsl­um Hólma­drangs. Stjórn­ar­formað­ur og rekstr­ar­stjóri vinnsl­unn­ar ræddu rækju­mark­að­inn, með­al ann­ars vax­andi sam­keppni við ris­arækju sem al­in er „í drullupoll­um í As­íu“.
Lífið heldur áfram þótt rækjuvinnslan loki
VettvangurLokun Hólmadrangs

Líf­ið held­ur áfram þótt rækju­vinnsl­an loki

Bjart­sýni, frem­ur en böl­móð, mátti heyra á íbú­um Hólma­vík­ur þeg­ar Heim­ild­in hélt þang­að fyr­ir skemmstu til að ræða við fólk um lok­un rækju­vinnslu Hólma­drangs, sem hafði ver­ið fast­ur punkt­ur í at­vinnu­líf­inu á Strönd­um ára­tug­um sam­an.
Vill að unga fólkið taki við keflinu í hamfarafréttunum
Allt af létta

Vill að unga fólk­ið taki við kefl­inu í ham­fara­f­rétt­un­um

Frétt­ir af eld­gos­inu sem hófst á mánu­dag hafa ver­ið fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar í vik­unni. Fyr­ir Stöð 2 stend­ur frétta­mað­ur­inn Kristján Már Unn­ars­son ham­fara­vakt­ina og birt­ist áhorf­end­um, oft­ar en ekki íklædd­ur gulu vesti á vett­vangi, með nýj­ustu tíð­indi af hraun­flæði og gasmeng­un. Hann sagði Heim­ild­inni allt af létta um starf frétta­manns í eld­gosa­tíð.
Borgin standi í vegi fyrir „stórfjölskylduhúsi“ sem þjóni þörfum samfélagsins
Fréttir

Borg­in standi í vegi fyr­ir „stór­fjöl­skyldu­húsi“ sem þjóni þörf­um sam­fé­lags­ins

Skipu­lags­full­trú­inn í Reykja­vík­ur­borg fékk ný­lega inn á sitt borð hug­mynd að húsi á óbyggðri lóð í Blesu­gróf, sem var með átta svefn­her­bergj­um. Hvert og eitt her­bergi var með sal­ern­is­að­stöðu, sturtu og eld­hús­krók. Eig­andi lóð­ar­inn­ar og arki­tekt hafna því að hug­mynd­in hafi ver­ið að byggja marg­ar litl­ar út­leigu­ein­ing­ar og telja emb­ætt­is­menn borg­ar­inn­ar standa í vegi fyr­ir arki­tekt­úr sem þjóni þörf­um sam­fé­lags­ins.
Ástráður skipaður ríkissáttasemjari
Fréttir

Ást­ráð­ur skip­að­ur rík­is­sátta­semj­ari

Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur skip­að Ást­ráð Har­alds­son í embætti rík­is­sátta­semj­ara til næstu fimm ára.
Hjálpar samlöndum að komast inn í samfélagið á Austurlandi
Viðtal

Hjálp­ar sam­lönd­um að kom­ast inn í sam­fé­lag­ið á Aust­ur­landi

Iryna Boi­ko flutti til Ís­lands fyr­ir um tólf ár­um síð­an frá Úkraínu og starfar sem nagla­fræð­ing­ur á Eg­ils­stöð­um. Hún hef­ur aldrei sótt ís­lensku­nám­skeið en stýr­ir nú slík­um sjálf, fyr­ir samlanda sína sem hafa flú­ið stríð­ið í Úkraínu til Aust­ur­lands, að­al­lega karl­menn sem dvelja í gömlu heima­vist­ar­húsi á Eið­um. Heim­ild­in ræddi við Irynu á Eg­ils­stöð­um og kíkti í heim­sókn til Eiða.
Varaþingmaður Sjálfstæðisflokks gerir ráð fyrir klofningi flokksins
Fréttir

Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks ger­ir ráð fyr­ir klofn­ingi flokks­ins

Vara­þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir „óhjá­kvæmi­legt“ að nýr stjórn­mála­flokk­ur til hægri við flokk­inn verði til, ef þing­flokk­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins haldi áfram stuðn­ingi við frum­varp vara­for­manns flokks­ins um bók­un 35 og standi ekki vörð um grunn­stefnu sína. Arn­ar Þór Jóns­son seg­ir skýr skila­boð um þetta hafa kom­ið fram á fundi Fé­lags sjálf­stæð­is­manna um full­veld­is­mál sem fram fór í Val­höll í gær.
Áforma lög um smágreiðslulausn sem á að geta sparað samfélaginu milljarða
Fréttir

Áforma lög um smá­greiðslu­lausn sem á að geta spar­að sam­fé­lag­inu millj­arða

Þrátt fyr­ir að Seðla­bank­inn hafi unn­ið að því í sam­starfi við fjár­mála­fyr­ir­tæki síð­ustu miss­eri að koma á fót ra­f­rænni smá­greiðslu­lausn sem trygg­ir að við­skipti geti geng­ið fyr­ir sig inn­an­lands án þess að er­lend­ir inn­við­ir eða teng­ing­ar við út­lönd komi þar nærri, áforma stjórn­völd nú sér­staka laga­setn­ingu um mál­ið, til að veita Seðla­bank­an­um m.a. heim­ild til að tryggja þátt­töku fjár­mála­fyr­ir­tækja í smá­greiðslu­lausn sem kom­ið yrði á lagg­irn­ar.
Ríkisendurskoðun telur Bankasýsluna ekki hafa dregið neinn lærdóm af skýrslu sinni
FréttirSalan á Íslandsbanka

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur Banka­sýsl­una ekki hafa dreg­ið neinn lær­dóm af skýrslu sinni

Rík­is­end­ur­skoð­un hef­ur boð­að að unn­ið sé að eft­ir­fylgni vegna stjórn­sýslu­út­tekt­ar sem stofn­un­in fram­kvæmdi á sölu á 22,5 pró­sent hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Guð­mund­ur Björg­vin Helga­son rík­is­end­ur­skoð­andi seg­ir við Heim­ild­ina að ekki sé hægt að sjá að for­svars­menn Banka­sýsl­unn­ar hafi dreg­ið nokk­urn lær­dóm af skýrslu Rík­is­end­ur­skoð­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár

 • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
  1
  Rannsókn

  Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

  Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
 • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
  2
  Viðtal

  Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

  „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
 • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
  3
  Viðtal

  „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

  Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
 • Þóra Dungal fallin frá
  4
  Menning

  Þóra Dungal fall­in frá

  Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
 • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
  5
  Fréttir

  „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

  Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
 • Lifði af þrjú ár á götunni
  6
  Viðtal

  Lifði af þrjú ár á göt­unni

  Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
 • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
  7
  Afhjúpun

  „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

  Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
 • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
  8
  Úttekt

  Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

  Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
 • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
  9
  Viðtal

  Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

  Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
 • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
  10
  Fréttir

  Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

  Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu