Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Hátt hlut­fall fram­bjóð­enda í efstu sæt­um hjá flest­um flokk­um svar­aði kosn­inga­prófi Heim­ild­ar­inn­ar. Úr verð­ur gagna­grunn­ur sem sýn­ir af­stöðu fram­bjóð­enda flokk­anna til þeirra mál­efna sem spurt var um. Heim­ild­in tók sam­an nokkr­ar áhuga­verð­ar nið­ur­stöð­ur úr svör­um við kosn­inga­próf­inu.

Hvernig svöruðu flokkarnir kosningaprófinu?

Svör frambjóðenda flokkanna við kosningaprófi Heimildarinnar leiða í ljós afstöðu þeirra til mismunandi málefna, sem túlka má sem meðaltalsafstöðu flokkanna til þeirra álitaefna sem undir eru í prófinu.

Vert er að taka fram að þrátt fyrir að efstu fimm frambjóðendum í öllum kjördæmum hafi verið boðið að taka þátt í prófinu var svörun sumra flokka ábótavant. 

Þrátt fyrir að yfir helmingur lykilframbjóðenda flestra flokka sem bjóða fram hafi svarað prófinu svöruðu einungis fjórir frambjóðendur Miðflokks, sjö frambjóðendur Sjálfstæðisflokks og níu frambjóðendur Flokks fólksins.   

Hér á þessari síðu má sjá ýmis dæmi um það hvar afstaða frambjóðenda flokkanna til spurninganna sem voru undir lá, að meðaltali. Það þýðir ekki að ólík sjónarmið geti ekki verið uppi innan flokkanna, heldur endurspegla svörin sem hér er fjallað um einfaldlega þau svör sem frambjóðendur flokkanna settu fram. 

Hver á að eiga vindorkuverin?

Í þessu tölublaði Heimildarinnar er fjallað ítarlega um vindorkuframleiðslu á Íslandi. …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2024

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
4
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár