Forskot á þingsætaspá: Hverjir eru líklegir á þing?
Pod blessi Ísland#5

For­skot á þing­sæta­spá: Hverj­ir eru lík­leg­ir á þing?

Arn­ar og Að­al­steinn eru tveir í hljóð­veri í þætti dags­ins og rýna í upp­haf loka­spretts kosn­inga­bar­átt­unn­ar. For­skot tek­ið á sæl­una og rýnt í fun­heita þing­sæta­spá Heim­ild­ar­inn­ar og dr. Bald­urs Héð­ins­son­ar, sem er vænt­an­leg á vef­inn. Eru blaða­manna­fund­ir, borðaklipp­ing­ar og rann­sókn­ir lið­ur í kosn­inga­bar­átt­unni? Við spyrj­um spurn­inga í þætti dags­ins. Þema­lag þátt­ar­ins er Græt­ur í Hljóði eft­ir Prins Póló.
Samfylkingin geri „ófrávíkjanlega kröfu“ um flugvöllinn í Vatnsmýri
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Sam­fylk­ing­in geri „ófrá­víkj­an­lega kröfu“ um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé „ófrá­víkj­an­leg krafa“ flokks­ins að Reykja­vík­ur­flug­völl­ur verði á sín­um stað þar til nýr flug­vall­ar­kost­ur fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði til­bú­inn. Með auknu fylgi Sam­fylk­ing­ar á lands­byggð­inni og raun­ar um allt land hafa við­horf­in með­al stuðn­ings­manna flokks­ins til fram­tíð­ar­stað­setn­ing­ar Reykja­vík­ur­flug­vall­ar breyst tölu­vert.
Viðreisn tekur stórt stökk í mælingu Prósents
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Við­reisn tek­ur stórt stökk í mæl­ingu Pró­sents

Ný mæl­ing á fylgi flokka frá Pró­sent sýn­ir Við­reisn taka stökk al­veg upp að hæl­um Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, en báð­ir flokk­ar mæl­ast nú með yf­ir 21 pró­sents fylgi. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mæl­ist með 12 pró­sent fylgi í þess­ari nýju könn­un sem er versta mæl­ing sem flokk­ur­inn hef­ur feng­ið nokkru sinni. Hvorki Pírat­ar né Vinstri græn mæl­ast með yf­ir fimm pró­senta fylgi á landsvísu.
Kosningarnar eru ástæða þess að áfram verður hægt að nýta séreign skattfrjálst
FréttirAlþingiskosningar 2024

Kosn­ing­arn­ar eru ástæða þess að áfram verð­ur hægt að nýta sér­eign skatt­frjálst

Fjár­mála­ráð­herra seg­ir að núna nokkr­um vik­um fyr­ir kosn­ing­ar sé erfitt fyr­ir starf­andi rík­is­stjórn og þing­ið að taka um­deild­ar ákvarð­an­ir, jafn­vel þó þær yrðu til góða fyr­ir land og þjóð. Það er ástæð­an fyr­ir því að ver­ið er að fram­lengja al­menna heim­ild til skatt­frjálsr­ar nýt­ing­ar sér­eign­ar­sparn­að­ar núna á loka­metr­um þings­ins. „Ég ætla ekk­ert að setj­ast í það dóm­ara­sæti,“ seg­ir Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son spurð­ur hvort hon­um þyki óá­byrgt af flokk­um að hafa sett mál­ið á dag­skrá í kosn­inga­bar­átt­unni.
Miðflokkur dalar – Viðreisn nálgast Samfylkingu
Stjórnmál

Mið­flokk­ur dal­ar – Við­reisn nálg­ast Sam­fylk­ingu

Ný könn­un Maskínu sýn­ir áfram­hald á sókn Við­reisn­ar. Sam­fylk­ing­in nálg­ast það að fara und­ir 20 pró­sent í fyrsta skipti í lang­an tíma, en ekki er mark­tæk­ur mun­ur á flokk­un­um tveim­ur. Fylgi Mið­flokks­ins hef­ur dreg­ist sam­an um 4,4 pró­sentu­stig í könn­un­um Maskínu und­an­far­inn mán­uð. Sósí­al­ist­ar mæl­ast inni á þingi.
Hin einu sönnu Freyr og Snærós
Pod blessi Ísland#4

Hin einu sönnu Freyr og Snærós

Fjórði þátt­ur Pod blessi Ís­land inni­held­ur sím­tal til Búdapest. Við kom­um síð­ur en svo að tóm­um kof­an­um hjá fjöl­miðla­fólk­inu fyrr­ver­andi Frey Rögn­valds­syni og Snærós Sindra­dótt­ur. Þau segja frá því hvernig konsúll Ís­lands í Ung­verjalandi tek­ur á móti kjós­end­um og fara yf­ir hvernig kosn­inga­bar­átt­an og slag­orð flokk­anna hljóma, frá sælu­ríki Vikt­ors Or­bán.
„Bandaríski draumurinn holdi klæddur“
Viðtal

„Banda­ríski draum­ur­inn holdi klædd­ur“

Stjórn­mála­fræði­pró­fess­or­inn Bald­ur Þór­halls­son seg­ir að kjör Don­alds Trump skýrist helst af hefð­bundn­um efna­hags­leg­um ástæð­um. Fyr­ir mörg­um Banda­ríkja­mönn­um sé verð­andi for­seti hold­gerv­ing­ur banda­ríska draums­ins og lík­legri til að halda hon­um á lífi en fram­bjóð­andi Demó­krata­flokks­ins. Bald­ur seg­ir að ís­lenskra stjórn­valda bíði það verk­efni að reyna að sog­ast ekki inn í við­skipta­stríð Banda­ríkj­anna og Kína.
Áhrif Trumps á heiminn og fjárhag íslenskra heimila
Úttekt

Áhrif Trumps á heim­inn og fjár­hag ís­lenskra heim­ila

Bú­ast má við því að áætlan­ir Don­alds Trump í efna­hags­mál­um, um háa vernd­artolla á inn­flutn­ing til Banda­ríkj­anna og brott­vís­an­ir mik­ils fjölda vinn­andi handa, muni leiða til auk­inn­ar verð­bólgu og dvín­andi hag­vaxt­ar í heim­in­um. Hvort tveggja mun koma beint við buddu ís­lenskra heim­ila. Heim­ild­in skoð­ar hvað önn­ur for­seta­tíð Don­alds Trump mun hafa í för með sér fyr­ir vest­ræna banda­menn.

Mest lesið undanfarið ár