Þessi grein birtist fyrir rúmlega 5 mánuðum.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“

„Ef við ætl­um að halda áfram með Sunda­höfn­ina til fram­tíð­ar, þá verð­um við að sjá fyr­ir okk­ur þró­un­ar­svæði í þessa átt­ina,“ seg­ir hafn­ar­stjóri Faxa­flóa­hafna um fram­tíðaráform varð­andi nýt­ingu um­deildra land­fyll­inga við Kletta­garða.

Faxaflóahafnir séu í „varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar“
Sundahöfn Hafnarstjórinn Gunnar Tryggvason segir að Faxaflóahafnir þurfi að sjá fyrir sér þróunarsvæði í átt að Laugarnestanga, þar sem Sundabraut þrengi mögulega að framtíð hafnarinnar. Mynd: Golli

Faxaflóahafnir deila ekki þeirri sýn, sem hópur fólks hefur, að nauðsynlegt sé að tryggja að útsýnið frá Laugarnestanga yfir í Viðey haldi sér og því skuli ekki byggja á nýlegri landfyllingu við Klettagarða. Þetta kom fram í máli Gunnars Tryggvasonar hafnarstjóra Faxaflóahafna, sem ræddi við Heimildina í síðustu viku.

„Við deilum ekki þeirri sýn með því fólki, því miður,“ sagði Gunnar, spurður út í baráttu Laugarnesvina, sem safna undirskriftum fyrir friðlýsingu Laugarnestanga og verndun útsýnisins.

HafnarstjóriGunnar Tryggvason stjórnar Faxaflóahöfnum.

„Við erum í annarri baráttu, varnarbaráttu fyrir framtíð Sundahafnar. Það er verið að skerða Sundahöfn, hugsanlega, með Sundabraut í suðri. Ef við ætlum að halda áfram með Sundahöfnina til framtíðar, þá verðum við að sjá fyrir okkur þróunarsvæði í þessa áttina,“ sagði Gunnar og bætti við að hann útilokaði ekki að einhverjir sjónásar yrðu einhverntímann skertir. 

„En það er náttúrlega …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár