Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Alexander mikli og göngin undir Gasa

Jarð­göng und­ir Gasa­borg hafa kom­ið mjög við sögu í þeim skelf­ing­um sem nú ríða yf­ir svæð­ið. En það er ekki í fyrsta sinn í sög­unni.

Alexander mikli og göngin undir Gasa

Enn linnir ekki hörmungum palestínsku þjóðarinnar á Gasa. Ég hef í undanförnum blöðum rakið forsögu þessa svæðis og var þar komið sögu að Filistear svonefndir höfðu sest þar að, sennilega ein af „sæþjóðunum“ sem Egiftum tókst að hrinda af höndum sér eftir miklar erjur og stríð um það árið 1100 FT (fyrir upphaf tímatals okkar, það er að segja „fyrir Krist“ eins og áður var sagt).

Filistear settust að í Gasa og nágrenni þar sem Kanaansmenn voru fyrir. Þeir nýkomnu voru ef til vill afkomendur Krítverja Knossos-menningarinnar og urðu þvílíkt veldi fyrir Miðjarðarhafsbotni um þær mundir að eftir þeim heitir svæðið Palestína. Samkvæmt frásögnum Gamla testamentisins öttu hinir fornu Ísraelsmenn mjög kappi við Filistea næstu aldirnar og höfðu að lokum betur og unnu Gasa en fornleifauppgröftur styður reyndar ekki þær stríðssögur.

Og raunar óvíst að ástæða sé til að tala um Gyðinga svo snemma. Því sú þjóð varð líklega fyrst …

Kjósa
34
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár