Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi

Í nýrri stefnu­mót­un fyr­ir lax­eldi í sjókví­um er boð­að hert eft­ir­lit og harð­ari við­ur­lög við brot­um. Bak­slag hef­ur kom­ið í sjókvía­eldi hér á landi eft­ir slysaslepp­ingu hjá Arctic Fish í Pat­reks­firði og ræddi skrif­stofu­stjóri fisk­eld­is tals­vert um hana í kynn­ingu sinni á nýju stefnu­mörk­un Ís­lands í grein­inni.

Stjórnvöld boða „zero tolerance“ í slysasleppingum þrátt fyrir að þær gerist alltaf í sjókvíaeldi
Hertara regluverk Matvælaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur boðar hertara regluverk í sjóakvíaeldi á Íslandi. Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri fiskeldis í ráðuneytinu, kynnti nýja stefnumörkun í fiskeldi á Hilton Nordica hótelinu.

Matvælaráðuneytið boðar „zero tolerance“, eða ekkert umburðarlyndi, gagnvart slysasleppingum í íslensku sjókvíaeldi. Þetta gerir ráðuneytið í nýrri stefnumörkun í laxeldi fram til ársins 2040 þrátt fyrir að aldrei í sögu þessarar greinar hafi verið hægt að útiloka að fiskar sleppi úr sjókvíum. Kolbeinn Árnason, skrifstofustjóri matvæla- og fiskeldis í ráðuneytinu, notaði þetta orðalag og fór yfir helstu atriðin í nýju stefnumörkuninni á kynningarfundi á Hilton Nordica hótelinu í Reykjavík ásamt Svandísi Svavarsdóttur ráðherra. 

Í erindi sínu sagði Kolbeinn orðrétt meðal annars: „Við erum að sjá afleiðingar stroks og þar er mælikvarðinn afskaplega einfaldur: Það er bara zero tolerance í því máli. Ef að lax strýkur úr kví sem þú berð ábyrgð á þá verða heimildir þínar skertar sem nemur margfeldi af þeim löxum sem strjúka.“ 

Hann nefndi einnig að Hafrannsóknastofnun hefði nýlega dregið til baka drög …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    " boðar „zero tolerance“
    Það er flottara að hafa þetta á frönsku, "tolérance zéro".
    0
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Hvar voru þið ráðamenn hér áður þegar varað var við þessu? Endurtekið?
    1
  • Olafur Arnarsson skrifaði
    Yfirvöld heimiluðu rekstur vöggustofa þrátt fyrir að vita að ópersónuleg umönnun illi tengslaröskun og að hvít tóm herbergi hefðu þroskahamlandi áhrif. Yfirvöld heimiluðu líka fiskeldi í sjókvíum á norskum eldislaxi þrátt fyrir að vita að ef töluverður fjöldi laxa slyppi út vegna slyss eða vanrækslu þá illi það miklum skaða á íslenska laxastofninum. En þó svo engin norskur eldislax slyppi er starfsemin skaðleg fyrir vistkerfi fjarðanna og af einhverjum ástæðum komast íslendingar upp með að telja fiskeldi ekki með í gróðurhúsalofttegundauppgjöri þjóðanna.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
4
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Áhrif Trumps á heiminn og fjárhag íslenskra heimila
5
Úttekt

Áhrif Trumps á heim­inn og fjár­hag ís­lenskra heim­ila

Bú­ast má við því að áætlan­ir Don­alds Trump í efna­hags­mál­um, um háa vernd­artolla á inn­flutn­ing til Banda­ríkj­anna og brott­vís­an­ir mik­ils fjölda vinn­andi handa, muni leiða til auk­inn­ar verð­bólgu og dvín­andi hag­vaxt­ar í heim­in­um. Hvort tveggja mun koma beint við buddu ís­lenskra heim­ila. Heim­ild­in skoð­ar hvað önn­ur for­seta­tíð Don­alds Trump mun hafa í för með sér fyr­ir vest­ræna banda­menn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
2
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
4
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu