Íslandsbanki hefur samþykkt að undirgangast 1,2 milljarða króna sekt vegna lögbrota við framkvæmd einkavæðingar á 22,5 prósenta hlut ríkisins í bankanum sjálfum. Íslandsbanki birti tilkynningu um málið fyrir helgi en fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands, sem leggur sektina á bankann, hafði ekki birt niðurstöður sínar. Það gerir bankinn í dag.
Hér fyrir neðan birtast lifandi uppfærslur með fréttum úr sáttinni sem Íslandsbanki hefur undirgengist.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir (7)
Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
að aðhafast i þessum hrikalegu spillingamalum sem hafa tröllriðið okkar þjoð i aldar" tugi".
Tek fram eg er hvergi flokksbundinn en er alveg alveg a moti spillingu sem her viðgengst.
að ekki skuli vera hægt að treysta fjármálaöflunum. Þ.e.a.s. ,,bláu höndinni" Bláa höndin er sífelt að verki
Það er tæpast hægt fyrir einstaka starfsmenn að framkvæma svona hundakúnstir án þess aðæðstu stjórnendur séu meðvitaðir um hvað er að gerast. Starfsfólk bankans starfar undir stjórn og umsjón yfirmanna sinna og þurfa að starfa samkvæmt þeim fyrirmælum sem koma að ofan frá stjórnendum. Alla leið upp í topp.
Allir vildu taka snúninginn. 10% yfir nótt!