Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Ráðherrar og þingmenn trassa hagsmunaskráningu

Fjöl­mörg dæmi eru um að þing­menn og ráð­herr­ar færi ekki til bók­ar hags­muni eða eign­ir í hags­muna­skrá í sam­ræmi við regl­ur. Út­tekt Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að hags­muna­skrán­ing í það minnsta sex þing­manna var í ólestri í byrj­un síð­ustu viku.

Ráðherrar og þingmenn trassa hagsmunaskráningu
Skrá sig ekki sem skyldi Diljá og Þórdís brugðust skjótt við og leiðréttu hagsmunaskráningu sína eftir að Heimildin hafði samband. Þeir Willum og Eyjólfur hugðust gera slíkt hið sama. Birgir taldi hins vegar enga þörf á leiðréttingu og Jakob svaraði ekki.

Þingmenn og ráðherrar virðast mjög mis passasamir með hagsmunaskráningar sínar, sem þeim er þó skylt að sinna. Fjölmörg dæmi hafa komið upp undanfarin misseri þar sem þingmenn hafa orðið uppvísir að því að færa ekki rétt til bókar eignir eða aðra hagsmuni sína í hagsmunaskrá. Úttekt Heimildarinnar nú sýnir að í það minnsta sex þingmenn, þar af tveir ráðherrar, sem ekki hefur verið fjallað um áður, hafa ekki sinnt skráningum í hagsmunaskrá sem skyldi.

Heimildin kannaði hagsmunaskráningu þingmanna 14. apríl síðastliðinn. Þá kom í ljós að tveir ráðherrar, þau Willum Þór Þórsson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, tilgreindu bæði sérstaklega í hagsmunaskráningu fyrir ráðherra að þau ættu ekki fasteignir, hvorki hérlendis né erlendis. Í hvoru tveggja tilvikinu er það rangt. Willum Þór heilbrigðisráðherra á ásamt konu sinni parhús í Kópavogi og hefur átt allt frá árinu 1999. Aðstoðarmaður Willums, Guðrún Ása Björnsdóttir, sagði í samtali við Heimildina að um yfirsjón …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    2 möguleikar.

    Sá fyrri er að þessir aðilar hafi svona léleg vinnubrögð eða eru svona kærulausir.
    Sá seinni er að þeir vísvitandi reyna að fela hugsanleg hagsmunatengsl.

    Og í báðum tilfellum sannar það að svona aðilar eru ekki traustverðir og líklegastir til að vera illa spilltir eða valda þjóðinni verulegum skaða vegna kæruleysis eða lélegra vinnubragða.
    Því þingmennska á auðvitað að er vera ábyrgðarstarf.... ekki satt ?
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár