Aðili

Birgir Þórarinsson

Greinar

Birgir tók boðsferð til Írak framyfir alþjóðastarf Alþingis
Fréttir

Birg­ir tók boðs­ferð til Ír­ak framyf­ir al­þjóð­astarf Al­þing­is

Stríð Rússa gegn Úkraínu er meg­in­þema fund­ar ÖSE-þings­ins sem fer fram í vik­unni. Formað­ur Ís­lands­deild­ar ÖSE, Birg­ir Þór­ar­ins­son, mæt­ir ekki vegna þess að hann er í Ír­ak í boði þar­lendra stjórn­valda og kanadískra hjálp­ar­sam­taka. Birg­ir þáði per­sónu­legt boð sem hann fékk frá hjálp­ar­sam­tök­un­um og eft­ir að stjórn­völd í Ír­ak tóku einnig þátt í fjár­mögn­un ferð­ar­inn­ar ákvað Birg­ir að bjóða Jakobi Frí­manni Magnús­syni með sér.
„Alþingi hefur verið tekið í gíslingu af Pírötum“
Fréttir

„Al­þingi hef­ur ver­ið tek­ið í gísl­ingu af Pír­öt­um“

Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins er ekki ánægð­ur með fram­göngu Pírata í um­ræðu um út­lend­inga­frum­varp­ið og sak­ar flokk­inn um að halda Al­þingi í gísl­ingu. Formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins virð­ist vera sama sinn­is en hann sagði á þingi í dag að það að ör­fá­ir þing­menn héldu þing­inu í gísl­ingu væri „vont fyr­ir stjórn­mál­in á Ís­landi“ og alls ekki til heilla fyr­ir þjóð­ina.

Mest lesið undanfarið ár