Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Stalín bauð Hitler Úkraínu

Á georgísku veit­inga­húsi í Moskvu sumar­ið 1941 fór fram fund­ur tveggja manna sem hefði getað breytt al­gjör­lega gangi sög­unn­ar.

Stalín bauð Hitler Úkraínu

Við Tverskæja breiðgötuna í Moskvu, innan við kílómetra frá Rauða torginu, var til skamms tíma georgískt veitingahús sem Aragvi hét. Á tímum Sovétríkjanna var þetta eitt fínasta og dýrasta veitingahús Moskvu og eftirlætisstaður elítunnar. Þangað var líka boðið útlenskum sendimönnum og kaupsýslumönnum sem Sovétmenn vildu ganga í augun á. Sumarið 1941 átti sér þar stað leynilegur fundur tveggja manna og fór hann ekki hátt, hvorki þá né síðar. Margt er og á huldu um þennan fund, ekki síst raunverulegan tilgang hans. En sá möguleiki er fyrir hendi að þessi fundur hefði getað orðið einn sá örlagaríkasti í sögu 20. aldar og breytt gersamlega gangi sögunnar.

Það er ekki alveg ljóst hvenær mennirnir tveir hittust. Það skiptir máli þó ekki sé pláss til að fjalla um þá hlið málsins hér. En það var þó áreiðanlega eftir að Þjóðverjar og bandamenn þeirra hófu innrás í Sovétríkin 22. júní.

Forsaga innrásarinnar skiptir hér …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson skrifaði
    ... og ef maður gangrýnir verður maður líklega stimplaður sem Stalínisti, Hí hí ...
    -1
  • Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson skrifaði
    Fór Illugi Jökuls ekki í sagnfræðinám við HÍ í Kóvinu. Lítið hefur það víst gagnast honum. Æ æ.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár