Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Bruðl ríku kallanna í Róm

Á tím­um Róm­verja voru það sér­vitr­ing­ar ein­ir sem töldu að nægju­semi og hóf­semd væru eft­ir­sókn­ar­verð­ir eig­in­leik­ar. Hér seg­ir af rík­asta at­hafna­manni Róma­veld­is og tveim­ur keis­ur­um sem gengu í fjár­hirsl­ur rík­is­ins eins og þær væru budd­an þeirra sjálfra.

Bruðl ríku kallanna í Róm
Rósaveisla í keisarahöllinni í Róm Málverk eftir Lawrence Alma-Tadema. Myndin á reyndar að sýna bruðlið við hirð keisarans Elagabalusar en hann dró markvisst dám af Caligula og Nero í eyðslusemi og bruðli.

Marcus Crassus

Sérlega erfitt er að meta auð manna í fornöld. Kóngar og keisarar gátu til dæmis oftast gengið í fjárhirslur ríkja sinna að vild eins og hér á síðunni má sjá að þeir gerðu, keisararnir Caligula og Nero.

Hitt er ljóst að af athafnamönnum rómverskum komst enginn í hálfkvisti við Marcus Crassus. Hann var svo ríkur að hann er iðulega settur í sæti 7-8 á listum yfir ríkustu menn sögunnar, jafnvel þótt auðjöfrar nútímans séu taldir með.

Crassus var af auðugri yfirstétt. Nokkru fyrir miðja fyrstu öld fyrir Krist braust út langvarandi borgarastyrjöld í Róm og þótt upphaflega hafi verið um stéttabaráttu að ræða umhverfðust átökin fljótt í valdabaráttu voldugra herstjóra, þá má segja að framan af hafi verið um stéttabaráttu að ræða.

Crassus var einn af helstu lautinöntum Corneliusar Sulla sem náði völdum laust fyrir árið 80 fyrir Krist og hófst síðan handa við að raka að sér …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár