Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Bruðl ríku kallanna í Róm

Á tím­um Róm­verja voru það sér­vitr­ing­ar ein­ir sem töldu að nægju­semi og hóf­semd væru eft­ir­sókn­ar­verð­ir eig­in­leik­ar. Hér seg­ir af rík­asta at­hafna­manni Róma­veld­is og tveim­ur keis­ur­um sem gengu í fjár­hirsl­ur rík­is­ins eins og þær væru budd­an þeirra sjálfra.

Bruðl ríku kallanna í Róm
Rósaveisla í keisarahöllinni í Róm Málverk eftir Lawrence Alma-Tadema. Myndin á reyndar að sýna bruðlið við hirð keisarans Elagabalusar en hann dró markvisst dám af Caligula og Nero í eyðslusemi og bruðli.

Marcus Crassus

Sérlega erfitt er að meta auð manna í fornöld. Kóngar og keisarar gátu til dæmis oftast gengið í fjárhirslur ríkja sinna að vild eins og hér á síðunni má sjá að þeir gerðu, keisararnir Caligula og Nero.

Hitt er ljóst að af athafnamönnum rómverskum komst enginn í hálfkvisti við Marcus Crassus. Hann var svo ríkur að hann er iðulega settur í sæti 7-8 á listum yfir ríkustu menn sögunnar, jafnvel þótt auðjöfrar nútímans séu taldir með.

Crassus var af auðugri yfirstétt. Nokkru fyrir miðja fyrstu öld fyrir Krist braust út langvarandi borgarastyrjöld í Róm og þótt upphaflega hafi verið um stéttabaráttu að ræða umhverfðust átökin fljótt í valdabaráttu voldugra herstjóra, þá má segja að framan af hafi verið um stéttabaráttu að ræða.

Crassus var einn af helstu lautinöntum Corneliusar Sulla sem náði völdum laust fyrir árið 80 fyrir Krist og hófst síðan handa við að raka að sér …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...
Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár