Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ráðuneyti Bjarna bendir á ábyrgð Bankasýslunnar sem heyrir undir hann sem ráðherra

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið benti ít­rek­að á Banka­sýslu rík­is­ins þeg­ar spurn­inga var spurt um söl­una á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Banka­sýsl­an heyr­ir hins veg­ar und­ir ráðu­neyti fjár­mála.

Ráðuneyti Bjarna bendir á ábyrgð Bankasýslunnar sem heyrir undir hann sem ráðherra
Benda á Bankasýsluna Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins bendir á ábyrgð Bankasýslu ríkisins í Íslandsbankamálinu og Bankasýslan bendir svo aftur á bankana og verðbréfafyrirtækin sem seldu hlutabréfin. Katrín Jakobsdóttir er formaður VG, Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknaflokksins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjármálaráðuneytið benti ítrekað á Bankasýslu ríkisins í svörum til fjölmiðla á síðustu vikum þar sem beðið var um upplýsingar um sölu íslenska ríkisins á hlutabréfum þess í Íslandsbanka. Umræðan um söluna á hlutabréfunum, sem Bankasýsla ríkisins sá um, hefur nú leitt til þess að ríkisstjórnin hefur gefið það út að stofnunin verði lögð niður. 

„Rétt er því að beina fyrirspurninni til Bankasýslu ríkisins.“
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Stundin beindi ítrekuðum spurningum um sölu hlutabréfanna, og eftirlit hins opinbera með henni, til fjármálaráðuneytisins. Meðal spurninga voru þær hvort ráðuneytið hafi fengið upplýsingar um það frá Bankasýslu ríksins á hvaða forsendum þátttakendur í útboðinu voru skilgreindir sem fagfjárfestar en ekki sem almennir fjárfestar, hvort Bankasýslan hafi haft eftirlit með því að þetta hafi verið gert á hlutlægum forsendum hjá þeim fyrirtækjum sem seldu hlutabréfin og eins hvort ráðuneytið hafi kallað eftir upplýsingum um þetta frá þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár