Ráðuneyti Bjarna bendir á ábyrgð Bankasýslunnar sem heyrir undir hann sem ráðherra

Fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið benti ít­rek­að á Banka­sýslu rík­is­ins þeg­ar spurn­inga var spurt um söl­una á hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka. Banka­sýsl­an heyr­ir hins veg­ar und­ir ráðu­neyti fjár­mála.

Ráðuneyti Bjarna bendir á ábyrgð Bankasýslunnar sem heyrir undir hann sem ráðherra
Benda á Bankasýsluna Ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins bendir á ábyrgð Bankasýslu ríkisins í Íslandsbankamálinu og Bankasýslan bendir svo aftur á bankana og verðbréfafyrirtækin sem seldu hlutabréfin. Katrín Jakobsdóttir er formaður VG, Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins og Sigurður Ingi Jóhannsson er formaður Framsóknaflokksins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fjármálaráðuneytið benti ítrekað á Bankasýslu ríkisins í svörum til fjölmiðla á síðustu vikum þar sem beðið var um upplýsingar um sölu íslenska ríkisins á hlutabréfum þess í Íslandsbanka. Umræðan um söluna á hlutabréfunum, sem Bankasýsla ríkisins sá um, hefur nú leitt til þess að ríkisstjórnin hefur gefið það út að stofnunin verði lögð niður. 

„Rétt er því að beina fyrirspurninni til Bankasýslu ríkisins.“
Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Stundin beindi ítrekuðum spurningum um sölu hlutabréfanna, og eftirlit hins opinbera með henni, til fjármálaráðuneytisins. Meðal spurninga voru þær hvort ráðuneytið hafi fengið upplýsingar um það frá Bankasýslu ríksins á hvaða forsendum þátttakendur í útboðinu voru skilgreindir sem fagfjárfestar en ekki sem almennir fjárfestar, hvort Bankasýslan hafi haft eftirlit með því að þetta hafi verið gert á hlutlægum forsendum hjá þeim fyrirtækjum sem seldu hlutabréfin og eins hvort ráðuneytið hafi kallað eftir upplýsingum um þetta frá þeim …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár