Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Einn kaupandi með sögu strax búinn að græða 100 milljónir á kaupunum í Íslandsbanka

Út­gerð­ar­mað­ur­inn Jakob Val­geir varð þekkt­ur þeg­ar hann fékk að kaupa í Glitni með 20 millj­arða króna láni frá sama banka. Fé­lag kennt við hann var eitt þeirra sem voru val­in til að kaupa í út­boði á hlut­um rík­is­ins og hef­ur strax grætt 100 millj­ón­ir króna á kaup­un­um, rúm­um tveim­ur vik­um seinna.

Einn kaupandi með sögu strax búinn að græða 100 milljónir á kaupunum í Íslandsbanka
Jakob Valgeir Útgerðin sem kennd er við Jakob Valgeir Flosason í Bolungarvík, og er nú í meirihlutaeigu eiginkonu hans, fékk að kaupa fyrir 936 milljónir króna í Íslandsbanka að kvöldi 22. mars.

Eftir að hafa verið valinn til að kaupa í Íslandsbanka í sölu á rúmlega 50 milljarða króna hlut ríkisins fyrir tveimur vikum hefur útgerðarfélagið Jakob Valgeir ehf. hagnast um hundrað milljónir króna á kaupunum. Það gerir rúmlega sjö milljónir króna hagnað á hvern dag sem liðinn er frá kaupunum.

Verðmæti hlutar ríkisins í Íslandsbanka sem seldur var eftir lokun markaða 22. mars var 52,7 milljarðar króna. Sá hlutur væri nú hátt í fimm milljörðum króna verðmeiri, eða 58,6 milljarðar króna, miðað við hæsta gengi bréfanna á markaði í dag.

Að kvöldi dags 22. mars fékk félagið Jakob Valgeir ehf. boð um að kaupa fyrir 936 milljónir króna í Íslandsbanka á genginu 117, sem var 4,3% afsláttur frá gengi dagsins á markaði þann daginn, sem var 122, þrátt fyrir að meiri eftirspurn væri en framboð eftir kaupum. Rúmlega …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    Það sem mér þykir verst af öllu er að til séu samlandar sem verja þennan gjörning og hrópa niður mótmælendur.
    0
  • Magnus Helgi Sigurðsson skrifaði
    Botnlaus andsk. spilling endalaust
    1
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Félagið sem sá um útboðið fékk 700 milljónir fyrir viðvikið. Var það að taka mikla áhættu eða var þetta mikil vinna á háu tímakaupi? Tengist félagið Sjálfstæðisflokknum?
    1
  • Einar Már Gunnarsson skrifaði
    Þetta er bara SPILLING,SPILLING,SPILLING, eins og BB er sjálfur.
    2
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Leitin að upprunanum
5
GagnrýniSilfurgengið

Leit­in að upp­run­an­um

ÁÁr­ið er 2022 og kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er loks í rén­un. Sig­ríð­ur Lei, eða Sirrý­lei eins og hún er köll­uð, fær gamla silf­ur­nælu í 15 ára af­mæl­is­gjöf frá ömmu sinni. Á bak­hlið næl­unn­ar er nafn­ið Sig­ríð­ur áletr­að en Sirrý­lei heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Dí­dí, sem heit­ir í höf­uð­ið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höf­uð­ið á ömmu sinni, Sig­ríði....

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár