Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ræða forseta Úkraínu til Rússa: „Við viljum ekki stríð“

Rúss­ar ætla að koll­varpa lýð­ræð­is­lega kjör­inni rík­is­stjórn leik­ar­ans Volodomyrs Zelen­sky. Við upp­haf inn­rás­ar­inn­ar tal­aði hann beint til rúss­nesku þjóð­ar­inn­ar.

Volodomyr Zelensky Talar til rússnesku þjóðarinnar.

„Þeir segja ykkur að Úkraína ógni Rússlandi. Það var ekki þannig, er ekki þannig og verður ekki þannig,“ sagði Volodomyr Zelensky, forseti Úkraínu, í ávarpi til rússnesku þjóðarinnar við upphaf innrásar rússneska hersins í Úkraínu.

Zelensky telur sig vera helsta skotmark rússneska innrásarhersins sem nú hefur hafið innreið sína í Kyiv, höfuðborg Úkraínu. Zelensky mætir innrás á þeim forsendum Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta að nasistar séu við völd í Úkraínu, en sjálfur er Zelensky Gyðingur. 

ZelenskyGamanleikarinn og leikstjórinn stendur nú frammi fyrir mestu alvöru sem þjóðarleiðtogi getur staðið andspænis.

Zelensky, sem komst óvænt til valda eftir að hafa verið leikari í sjónvarpsþætti, þar sem hann fór með hlutverk forseta, klæddi sig í morgun úr jakkafötunum í herklæðnað. Allir karlmenn á aldrinum 18 til 60 ára hafa verið kvaddir í herinn. Úkraínsk stjórnvöld beina því til almennra borgara að það sé auðvelt að búa til bensínsprengjur, svokallaða molotov-kokkteila. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Forseti Úkraníu virðist veruleikafirrtur. Bendi honum á þennan fyrirlestur: https://www.youtube.com/watch?v=JrMiSQAGOS4&t=1s og svo á bréf Alþjóðastofnuninar Friðar 2000 sem honum var sent í síðasta mánuði með tillögum að friðsamlegri lausn. Hvorki hann né Íslenskir ráðamenn sem einnig fengu bréf svöruðu, þeir voru samtaka í stríðsáróðri frá USA með hótunum og efnahagslegu stríði gegn Rússum. Með þeim áróðri var þessi atburðarrás fyrirsjáanleg eins og sagði í bréfi Friðar 2000.
    -1
  • Sigurður Þórarinsson skrifaði
    Já já, svona rétt eins og þegar ,,siðuð" vesturveldi kollvörpuðu ríkisstjórn hr. Viktor Yanukovych í byrjun árs 2014... af því hann þótti of jákvæður í garð Rússa???

    https ://off-guardian. org/2022/02/24/timeline-euromaidan-the-original-ukraine-crisis/

    Hr. Zelensky hefur síðan algerlega hunsað Minsk - sáttmálann I og II frá 2014 og 2015, en segist samt aldrei hafa viljað ,,efna til átaka." Sem er eflaust rétt. Annars er alls ekkert sem réttlætir ólögmætt árásarstríð Rússaveldis á Úkraínu og undirritaður viðurkennir fúslega að hafa aldrei búist við því að svo færi, datt það bara ekki í hug. Hélt hreinlega að þetta væri enn ein þvælan komandi frá bandarískum leyniþjónustustofnunum (annað eins hefur nú gerst). Það reyndist hins vegar kolrangt og biðst velvirðingar á því. Kv
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár