Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ræða forseta Úkraínu til Rússa: „Við viljum ekki stríð“

Rúss­ar ætla að koll­varpa lýð­ræð­is­lega kjör­inni rík­is­stjórn leik­ar­ans Volodomyrs Zelen­sky. Við upp­haf inn­rás­ar­inn­ar tal­aði hann beint til rúss­nesku þjóð­ar­inn­ar.

Volodomyr Zelensky Talar til rússnesku þjóðarinnar.

„Þeir segja ykkur að Úkraína ógni Rússlandi. Það var ekki þannig, er ekki þannig og verður ekki þannig,“ sagði Volodomyr Zelensky, forseti Úkraínu, í ávarpi til rússnesku þjóðarinnar við upphaf innrásar rússneska hersins í Úkraínu.

Zelensky telur sig vera helsta skotmark rússneska innrásarhersins sem nú hefur hafið innreið sína í Kyiv, höfuðborg Úkraínu. Zelensky mætir innrás á þeim forsendum Vladimirs Pútíns Rússlandsforseta að nasistar séu við völd í Úkraínu, en sjálfur er Zelensky Gyðingur. 

ZelenskyGamanleikarinn og leikstjórinn stendur nú frammi fyrir mestu alvöru sem þjóðarleiðtogi getur staðið andspænis.

Zelensky, sem komst óvænt til valda eftir að hafa verið leikari í sjónvarpsþætti, þar sem hann fór með hlutverk forseta, klæddi sig í morgun úr jakkafötunum í herklæðnað. Allir karlmenn á aldrinum 18 til 60 ára hafa verið kvaddir í herinn. Úkraínsk stjórnvöld beina því til almennra borgara að það sé auðvelt að búa til bensínsprengjur, svokallaða molotov-kokkteila. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Forseti Úkraníu virðist veruleikafirrtur. Bendi honum á þennan fyrirlestur: https://www.youtube.com/watch?v=JrMiSQAGOS4&t=1s og svo á bréf Alþjóðastofnuninar Friðar 2000 sem honum var sent í síðasta mánuði með tillögum að friðsamlegri lausn. Hvorki hann né Íslenskir ráðamenn sem einnig fengu bréf svöruðu, þeir voru samtaka í stríðsáróðri frá USA með hótunum og efnahagslegu stríði gegn Rússum. Með þeim áróðri var þessi atburðarrás fyrirsjáanleg eins og sagði í bréfi Friðar 2000.
    -1
  • Sigurður Þórarinsson skrifaði
    Já já, svona rétt eins og þegar ,,siðuð" vesturveldi kollvörpuðu ríkisstjórn hr. Viktor Yanukovych í byrjun árs 2014... af því hann þótti of jákvæður í garð Rússa???

    https ://off-guardian. org/2022/02/24/timeline-euromaidan-the-original-ukraine-crisis/

    Hr. Zelensky hefur síðan algerlega hunsað Minsk - sáttmálann I og II frá 2014 og 2015, en segist samt aldrei hafa viljað ,,efna til átaka." Sem er eflaust rétt. Annars er alls ekkert sem réttlætir ólögmætt árásarstríð Rússaveldis á Úkraínu og undirritaður viðurkennir fúslega að hafa aldrei búist við því að svo færi, datt það bara ekki í hug. Hélt hreinlega að þetta væri enn ein þvælan komandi frá bandarískum leyniþjónustustofnunum (annað eins hefur nú gerst). Það reyndist hins vegar kolrangt og biðst velvirðingar á því. Kv
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
2
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.
Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
5
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
5
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár