Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?

Kín­verj­ar neita að skil­greina inn­rás Rússa í Úkraínu sem „inn­rás“.

Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?

Innrás Rússa í Úkraínu dregur skýrar línur í alþjóðamálum. Óttast er að þriðju heimsstyrjöldina leiði af átökunum, enda hefur Pútín hótað öllu illu ef komið verður til hjálpar Úkraínu. Önnur sviðsmynd er að nýtt kalt stríð hefjist.

Kínversk yfirvöld standa með Rússum, að því leyti að þau vilja ekki kalla augljósa innrás Rússa innrás. Þau segja stöðuna flókna og kenna Bandaríkjunum um að hafa blásið í glóðir stríðs.

„Varðandi skilgreininguna á innrás, ég held að við ættum að horfa aftur til yfirstandandi ástands í Úkraínu. Úkraínuspurningin hefur flókinn sögulegan bakgrunn sem heldur áfram í dag. Þetta er ekki endilega það sem allir vilja sjá,“ sagði Hua Chunying, talskona kínverska utanríkisráðherrans. „Þetta er kannski munurinn á Kína og ykkur vesturlandabúum. Við hröpum ekki að ályktunum,“ sagði hún.

Pútín hitti Xi Jinping

Fyrir þremur vikum hitti Pútín Xi Jinping, því sem næst einráðan forseta Kína, í fyrsta sinn í tvö ár. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Kína hefur kúgað þjóðir og yfirtekið lönd þeirra og kalla það ekki innrás.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár