Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?

Kín­verj­ar neita að skil­greina inn­rás Rússa í Úkraínu sem „inn­rás“.

Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?

Innrás Rússa í Úkraínu dregur skýrar línur í alþjóðamálum. Óttast er að þriðju heimsstyrjöldina leiði af átökunum, enda hefur Pútín hótað öllu illu ef komið verður til hjálpar Úkraínu. Önnur sviðsmynd er að nýtt kalt stríð hefjist.

Kínversk yfirvöld standa með Rússum, að því leyti að þau vilja ekki kalla augljósa innrás Rússa innrás. Þau segja stöðuna flókna og kenna Bandaríkjunum um að hafa blásið í glóðir stríðs.

„Varðandi skilgreininguna á innrás, ég held að við ættum að horfa aftur til yfirstandandi ástands í Úkraínu. Úkraínuspurningin hefur flókinn sögulegan bakgrunn sem heldur áfram í dag. Þetta er ekki endilega það sem allir vilja sjá,“ sagði Hua Chunying, talskona kínverska utanríkisráðherrans. „Þetta er kannski munurinn á Kína og ykkur vesturlandabúum. Við hröpum ekki að ályktunum,“ sagði hún.

Pútín hitti Xi Jinping

Fyrir þremur vikum hitti Pútín Xi Jinping, því sem næst einráðan forseta Kína, í fyrsta sinn í tvö ár. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Kína hefur kúgað þjóðir og yfirtekið lönd þeirra og kalla það ekki innrás.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár