Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?

Kín­verj­ar neita að skil­greina inn­rás Rússa í Úkraínu sem „inn­rás“.

Nýja heimsmyndin: Pútín og Kína andspænis lýðræðisríkjum?

Innrás Rússa í Úkraínu dregur skýrar línur í alþjóðamálum. Óttast er að þriðju heimsstyrjöldina leiði af átökunum, enda hefur Pútín hótað öllu illu ef komið verður til hjálpar Úkraínu. Önnur sviðsmynd er að nýtt kalt stríð hefjist.

Kínversk yfirvöld standa með Rússum, að því leyti að þau vilja ekki kalla augljósa innrás Rússa innrás. Þau segja stöðuna flókna og kenna Bandaríkjunum um að hafa blásið í glóðir stríðs.

„Varðandi skilgreininguna á innrás, ég held að við ættum að horfa aftur til yfirstandandi ástands í Úkraínu. Úkraínuspurningin hefur flókinn sögulegan bakgrunn sem heldur áfram í dag. Þetta er ekki endilega það sem allir vilja sjá,“ sagði Hua Chunying, talskona kínverska utanríkisráðherrans. „Þetta er kannski munurinn á Kína og ykkur vesturlandabúum. Við hröpum ekki að ályktunum,“ sagði hún.

Pútín hitti Xi Jinping

Fyrir þremur vikum hitti Pútín Xi Jinping, því sem næst einráðan forseta Kína, í fyrsta sinn í tvö ár. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Sigurður Sigurðsson skrifaði
    Kína hefur kúgað þjóðir og yfirtekið lönd þeirra og kalla það ekki innrás.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár