Svæði

Hvíta-Rússland

Greinar

Rybak á Íslandi: „Ég verð að leggja áherslu á heilindi“
Viðtal

Ry­bak á Ís­landi: „Ég verð að leggja áherslu á heil­indi“

Al­ex­and­er Ry­bak kom, sá og sigr­aði fyr­ir hönd Norð­manna í Eurovisi­on vor­ið 2009 með lagi sínu Fairytale en lag­ið fékk fleiri at­kvæði en nokk­urn tím­ann hafði þekkst í keppn­inni. Hann hef­ur síð­an ver­ið vin­sæll víða um heim. Al­ex­and­er hef­ur sam­ið og flutt smelli sem hafa sleg­ið í gegn, hann hef­ur unn­ið til verð­launa, skrif­að barna­bók um einelti og um helg­ina kem­ur hann fram á tón­leik­um Gretu Salóme á Ak­ur­eyri og í Reykja­vík.

Mest lesið undanfarið ár