Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Ákvarðanir um saksókn og fjársektir í skattahluta Samherjamálsins teknar samhliða

Embætti hér­aðssak­sókn­ara fékk skatta­hluta Sam­herja­máls­ins í Namib­íu send­an frá embætti skatt­rann­sókn­ar­stjóra. Ekki var bú­ið að full­rann­saka mál­ið og er hald­ið áfram með rann­sókn­ina hjá hér­aðssak­sókn­ara.

Ákvarðanir um saksókn og fjársektir í skattahluta Samherjamálsins teknar samhliða
Mútu- og skattamál Hjá embætti héraðssaksóknara Reykjavíkur standa nú yfir rannsóknir á Namibíumáli Samherja í tveimur aðskildum rannsóknum. Annars vegar er um að ræða rannsókn á mútuþætti málsins og hins vegar skattahluta þess. Hér sést Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, ásamt Bernhard Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Namibíu.

Ákvarðanir um endurákvörðun skatta, fjársektir og mögulega saksókn gegn einstaklingum í skattahluta Samherjamálsins í Namibíu verða teknar samhliða. Skattahluti Samherjamálsins var sendur frá embætti skattrannsóknarstjóra til embættis héraðssaksóknara fyrr á árinu og er nú þar til rannsóknar.  Ekki var búið að fullrannsaka þennan hluta málsins hjá embætti skattarannsóknarstjóra jafnvel þó búið væri að taka skýrslur af einhverjum hlutaðeigandi í rannsókn málsins þar. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Ástæðan fyrir því að endurákvörðun skatta, og eða ákvörðun um sektir, í slíkum málum á sér stað samhliða mögulegri saksókn gegn einstaklingum er fordæmisgildi dóms í máli Jóns Ásgeirs Jóhannesar og Tryggva Jónssonar úr Baugsmálinu.  Dómurinn féll í Mannréttindadómstól Evrópu árið 2017. Samkvæmt honum braut íslenska ríkið gegn mannréttindum Jóns Ásgeirs og Tryggva með því að dæma þá í skilorðsbundið fangelsi fyrir meint skattalagabrot eftir að þeir höfðu greitt sekt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • ÁHG
    Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
    user11364.Er það rétt sem heirst hefur að stóri bróðir í vestri geti komið inn í þetta mál á þeim forsendum að usa dollar hafi verið notaður í mútugreiðslur?
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Aumingja Samherji hefur verið að halda í vonina að íslenska samtryggingin myndi bjarga þeim... en Restitution breska er ekki eini aðilinn sem hefur sýnt Fishrotmálinu áhuga og til fróðleiks þá er það svo að alþjóðlegar lögmannstofur hafa aðgengi að fjárfestum til að reka slík mál ... Samherji fer illa út úr þessu... hvað svo sem sjallarnir mínir gera. Jafnvel Kýpverjar hafa sýnt því áhuga að ganga að Samherja... og eru ekki beint velviljaðir fyrirtækinu eins og þeir sýndu glögglega. Þá er ónefnd afstaða USA yfirvalda en þeir settu tvo af namibíugaurunum á svarta listann.... og það er vægast sagt sjaldgæft að slíkt sé gert á þann hátt sem það var gert.
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Rétta leiðin var að fá skattinum aka skattrannsóknarstjóra saksóknarheimild eða starfsmann frá sérstökum til að þessi mál yrðu unnin hratt og vel. Nú er rannsókn enn í gangi, ekki sjánlegar neinar dómskröfur erlendis um upplýsingaafhendingar varðandi marshalleyjar eða annað slíkt ( fyrirtækið sem sér um fyrirtækjaskrá Marshalleyja er í USA og auðvelt að afla upplýsingar þaðan, sem dæmi. Og frekar auðvelt að fylgjast með hvort slíkt sé gert ). Endalaust klúður og seinagangur og ásetningsgjörningur í kerfinu að svæfa, kæfa og fyrna. En áttu menn von á öðru ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár