Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Jólatónleikar í algleymingi

Jülevenner Emmsjé Gauta

 Hvar? Háskólabíó

 Hvenær? 22. og 23. desember

 Aðgangseyrir: 4.990–8.990 kr.

 Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jólakeyrsla þar sem hópur skemmtikrafta sameinast. Popptónlist, leikþættir og jólastemning mun ráða ríkjum. Jülevenner Emmsjé Gauta eru meðal annars Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns og Herra Hnetusmjör. Hljómsveit Jülevenner Emmsjé Gauta skipa Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur Hafliðadóttir, Rögnvaldur Borgþórsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Björn Valur Pálsson og Steingrímur Teague.

„Við náðum ekki að halda Jülevenner í fyrra svo það er tvöföld spenna fyrir gigginu í ár. Það er uppselt á flestar sýningarnar en við erum líka í streymi fyrir þá sem sjá sér ekki fært að mæta á svæðið,“ segir Emmsjé Gauti.

Aðventudagatal Ferðafélags Íslands

Hvar? Víða

Hvenær? í desember

Verð: Ókeypis!

Til að heiðra minningu Johns Snorra Sigurjónssonar stendur Ferðafélag Íslands fyrir aðventu- og brosgöngum í desember og frá 1. desember hefur Ferðafélag Íslands birt eina hugmynd að göngu á Facebook-síðu FÍ og Instagram.
Hver ganga / viðburður er farinn á eigin vegum heiman að frá og þátttaka ókeypis. Hver ganga er létt og þægileg fyrir alla aldurshópa og í nærumhverfinu. 
Þátttakendur eru beðnir að taka myndir úr sinni göngu, merkja með #fiaðventa og deila á samfélagsmiðlum.

,,Skammdegið er erfiður tími fyrir marga og mikilvægt að nýta birtuna eins og hægt er, fara út og hreyfa sig og reyna að fá fólk með sér í göngu,“ segir Heiðrún Ólafsdóttir hjá FÍ.

Emil í Kattholti

Hvar? Borgarleikhúsið

Verð: 5.900 kr.

Fallega fjölskyldusýningin um Emil í Kattholti, þar sem Þórunn Arna Kristjánsdóttir leikstjóri leiðir sannkallað stórskotalið leikara Borgarleikhússins og tónlistarmanna inn í Smálöndin sænsku, var frumsýnd á stóra sviðinu um síðastliðna helgi og ríkti gríðarleg ánægja meðal gesta. Kattholt er heill heimur ævintýra og nú hefur hann lifnað sem aldrei fyrr í söngvum og gleði á stóra sviði Borgarleikhússins.

KK & MUGISON í Fríkirkjunni

Hvar? Fríkirkjan

Hvenær? 15. og 16. desember kl. 10 og 22, fernir tónleikar

Miðaverð: 4.990 kr. 

KK og Mugison munu koma saman fram á tónleikum í Fríkirkjunni en báðir hafa átt stórglæsilega sólóferla ásamt því að hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með söngperlum sem margir þekkja. Þorleifur Gaukur mun koma fram með þeim og spila á slide-gítar og munnhörpu.

„Í Fríkirkjunni ætlum við að spila okkar bestu lög í bland við nokkra lélega brandara sem við höfum verið að semja saman undanfarið,“ segir Mugison.

Guðrún Árný og Egill Rafns  Jólasingalong

Hvar? Bæjarbíó, Hafnarfirði

Hvenær? 16. desember kl. 20.00

Miðaverð: 3.900 kr.

Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný og trommuleikarinn Egill Rafns verða með jóla-singalongkvöld í Bæjarbíói 16. desember. Gestir hafa mikið um lagavalið að segja og taka þannig virkan þátt og syngja með.

„Þetta er með því skemmtilegra sem við gerum. Áhorfendur geta beðið um óskalög og við erum alveg óhrædd við að vera með áhættuatriði og telja bara í. Við lofum eðalpartíi þar sem við hvetjum alla til að syngja hástöfum með,“ segir Guðrún Árný.

Hera Björk  Ilmur af jólum í 20 ár

Hvar? Hallgrímskirkja

Hvenær? 20. desember.

Miðaverð: 8.900 kr.

Söngkonan Hera Björk blæs til hátíðar- og afmælistónleikanna ILMUR AF JÓLUM í 20 ÁR í Hallgrímskirkju 20. desember en jólaplata hennar, ILMUR AF JÓLUM, fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir. Ásamt Heru Björk koma fram Páll Óskar, Hjördís Geirs, Ari Ólafs og Þórdís Petra ásamt hljómsveit, strengjakvartettinum LÝRU, kórnum VOX FELIX og félögum úr VóKal.  Saman munu þau, ásamt táknmálstúlkum frá Hraðar hendur, flytja lögin af ILMUR AF JÓLUM I & II í bland við vel valdar jólaperlur. Miðasala á TIX.is.

„Hjá mér er að rætast langþráður draumur um ILMUR AF JÓLUM í Hallgrímskirkju. Og það að fá táknmálstúlkana með í flutninginn mun klárlega lyfta þessu í hæstu hæðir. Ég hlakka því alveg extra mikið til að syngja og spila jólin inn með öllu þessu dásamlega samstarfsfólki. Við stefnum á jólagaldra af bestu sort og hlökkum til að eiga þessa stund með ykkur áhorfendum,“ segir Hera Björk.

Margrét Eir Jólatónleikar

Hvar? Fríkirkjan í Hafnarfirði

Hvenær? 22. desember

Miðaverð: 4.900 krónur

Margrét Eir kemur fram á jólatónleikum í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 22. desember ásamt hljóðfæraleikurunum Daða Birgissyni, Birki Hrafni Birgissyni og Þorgrími Jónssyni. Sérstakur gestur verður Egill Árni Pálsson tenórsöngvari. Þetta verður kvöld til að hverfa frá amstri hversdagsins og ströngum undirbúningi jólanna og njóta fallegrar tónlistar og afslöppunar. „Ég hef haldið þessa tónleika í nokkur ár og mér þykir mjög vænt um stemninguna sem myndast þarna svona rétt fyrir aðfangadag. Leyfa sér að slaka á og njóta,“ segir Margrét Eir.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
1
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
2
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Grein um hópnauðgun byggð á Facebookfærslu: Athugaði „hvort þetta væri alvöru manneskja“
3
Fréttir

Grein um hópnauðg­un byggð á Face­book­færslu: At­hug­aði „hvort þetta væri al­vöru mann­eskja“

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir, rit­stjóri Frétt­in.is, stend­ur við grein um hópnauðg­un hæl­is­leit­enda og stað­fest­ir að grunn­ur­inn að grein­inni sé Face­book-færsla sem kona birti um helg­ina. Önn­ur kona er merkt í færsl­unni – hún teng­ist mál­inu ekki neitt en hef­ur heyrt í fólki sem tel­ur að hún hafi orð­ið fyr­ir hópnauðg­un.
Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
5
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
6
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár