Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Flóttinn úr þorpinu

Glúm­ur Bald­vins­son lýs­ir ólýs­an­leg­um létti við að kom­ast burt.

Flóttinn úr þorpinu

Ég ólst upp í sjávarplássi þar sem heimurinn endar. Umkringdur fjöllum og mín eina sýn á veröldina voru bláir himnar. Þráin til þess að skoða heiminn kviknaði á stað við nyrsta haf. Tinni og mamma áttu stóran þátt í að kveikja þessa þrá mína því sígauninn móðir mín elskar veröldina og ferðalagið og ég sigldi ásamt foreldrum í fyrsta sinn burt frá þessu landi með Gullfossi sex ára. Það var stærsta ævintýri æsku minnar og að standa uppi á dekki og horfa á lönd rísa úr sæ með húsum byggðum úr múrsteinum. Edinborg var áfangastaðurinn þar sem ég sá tré í fyrsta sinn og íkorna. Og þessi upplifun lifir enn með mér, að fara með fótboltann sem afi gaf mér út í stóran garð og búa til mark úr trjánum. Mér hefur auðnast að heimsækja um 70 lönd sem ferðalangur, nemi og í starfi. Í ljósi þess að ég kem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár