Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi

Guðríð­ur Lára Þrast­ar­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur hjá Rauða kross­in­um, seg­ir að Út­lend­inga­stofn­un eigi að hætta brott­flutn­ingi hæl­is­leit­enda til Grikk­lands. Ís­land standi sig nokk­uð vel í mála­flokkn­um, en evr­ópska kerf­ið sé „handónýtt“. Rauði kross­inn hvet­ur fólk til að ger­ast Leið­sögu­vin­ir ný­kom­inna hæl­is­leit­enda.

Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi
Guðríður Lára Þrastardóttir Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir að hluti verkefna Útlendingastofnunar ætti betur heima hjá sveitarfélögunum þar sem hann snúi að félagsþjónustu. Mynd: Heida Helgadottir

Á undanförnum árum hafa ítrekað komið upp umdeild mál þar sem Útlendingastofnun hefur hafnað fólki sem sækir um að fá hér alþjóðlega vernd. Þær ástæður sem stofnunin hefur gefið hafa oft þótt hunsa fyrirliggjandi reglugerðir og framkvæmdir brottvísana harkalegar og ómannúðlegar.

Guðríður Lára Þrastardóttir er lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum. Hefur hún á undanförnum árum starfað sem teymisstjóri lögfræðinga Rauða krossins sem sér um Dyflinnar- og verndarmál. 

Í þeim tilvikum þegar umsóknir einstaklinga frá ríkjum á borð við Afganistan, Palestínu og Sýrland hljóta hér efnislega meðferð eru þær nær undantekningarlaust samþykktar og fær fólk frá þessum ríkjum í kjölfarið dvalarleyfi og kennitölu.

Hafi fólk frá þessum sömu ríkjum hins vegar áður sótt um, hlotið eða verið synjað um alþjóðlega vernd í öðrum Evrópuríkjum er því hins vegar oftast nær synjað og það sent aftur til annars Evrópuríkis, jafnvel þótt þar bíði þeirra ömurlegar aðstæður eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár