Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, hefur ekki svarað spurningum um áhrif Samherjamálsins í Namibíu á íslenskan sjávarútveg. Stundin hefur árangurslaust reynt að fá hana til að svara spurningum um málið og áhrif þess á aðrar íslenskar útgerðir og stöðu Samhera innan SFS.
Stundin fjallar í síðasta tölublaði sínu um áhrif málsins á aðrar íslenskar stórútgerðir, meðal annars sölu- og markaðsstarf þeirra erlendis, og segjast allir þeir forsvarsmenn útgerðanna sem á annað borð vilja tjá sig um málið að það hafi ekki haft nein áhrif á sölu- og markaðsstarf þeirra erlendis.
Formaðurinn tjáir sig en ekki framkvæmdastjórinn
Meðal annars segir Ólafur Helgi Marteinsson, …
Athugasemdir