Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?

Súez-skurð­ur­inn var í sviðs­ljós­inu eft­ir að risa­skip­ið Ever Gi­ven strand­aði þar. Þessi merki­legi skurð­ur var tek­inn í notk­un 1869 en í mörg þús­und ár höfðu menn leit­ast við að tengja Mið­jarð­ar­haf og Rauða­haf­ið með því að grafa skurð með handafli frá Nílarfljóti um Bitru­vötn og svo til sjáv­ar við Súez-flóa.

120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?

Neku 2. var konungur Egiftalands um 600 fyrir upphaf tímatals. Gríski sagnaritarinn Heródótus skrifaði um 150 árum síðar að hann hefði verið kominn mjög áleiðis með að grafa skurð frá Níl yfir í Rauðahafið um hin svonefndu Bitruvötn. Það hefði tekið fjóra daga að sigla eftir skurðinum öllum og svo breiður hefði hann verið að tvær galeiður af fullri stærð hefðu getað siglt þar hlið við hlið.

Neku virðist þó ekki hafa látið klára skurðinn því spámaður kom fram sem upplýsti að allt erfiði kóngs myndi á endanum bara koma „villimönnum“ að gagni – það er að segja útlendingum.

Þá höfðu, að sögn Heródótusar, 120 þúsund manns látið lífið við skurðgröftinn, en líklega verður að telja það nokkrar ýkjur. Þó verður að reikna með að mjög margir kunni að hafa farist. Vinnan var eflaust hræðilega erfið, enda bara grafið með skóflum og öðrum handverkfærum.

Heródótus segir líka að um það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár