Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?

Súez-skurð­ur­inn var í sviðs­ljós­inu eft­ir að risa­skip­ið Ever Gi­ven strand­aði þar. Þessi merki­legi skurð­ur var tek­inn í notk­un 1869 en í mörg þús­und ár höfðu menn leit­ast við að tengja Mið­jarð­ar­haf og Rauða­haf­ið með því að grafa skurð með handafli frá Nílarfljóti um Bitru­vötn og svo til sjáv­ar við Súez-flóa.

120 þúsund fórust við skurðgröft fyrir 2.500 árum — eða hvað?

Neku 2. var konungur Egiftalands um 600 fyrir upphaf tímatals. Gríski sagnaritarinn Heródótus skrifaði um 150 árum síðar að hann hefði verið kominn mjög áleiðis með að grafa skurð frá Níl yfir í Rauðahafið um hin svonefndu Bitruvötn. Það hefði tekið fjóra daga að sigla eftir skurðinum öllum og svo breiður hefði hann verið að tvær galeiður af fullri stærð hefðu getað siglt þar hlið við hlið.

Neku virðist þó ekki hafa látið klára skurðinn því spámaður kom fram sem upplýsti að allt erfiði kóngs myndi á endanum bara koma „villimönnum“ að gagni – það er að segja útlendingum.

Þá höfðu, að sögn Heródótusar, 120 þúsund manns látið lífið við skurðgröftinn, en líklega verður að telja það nokkrar ýkjur. Þó verður að reikna með að mjög margir kunni að hafa farist. Vinnan var eflaust hræðilega erfið, enda bara grafið með skóflum og öðrum handverkfærum.

Heródótus segir líka að um það …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
3
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár