Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Fasteignaviðskiptin hringdu engum viðvörunarbjöllum

Dæmi eru um að fast­eigna­sal­ar til­kynni kaup­end­ur eða selj­end­ur fast­eigna til lög­reglu vegna tengsla við fíkni­efna­sölu. Fast­eigna­við­skipti Ant­ons Krist­ins Þórð­ar­son­ar, sem hef­ur ver­ið til op­in­berr­ar um­ræðu vegna tengsla við brot­a­starf­semi, hringdu hins veg­ar eng­um við­vör­un­ar­bjöll­um hjá fast­eigna­söl­unni Miklu­borg.

Fasteignaviðskiptin hringdu engum viðvörunarbjöllum

Óskar Harðarson, framkvæmdastjóri Mikluborgar fasteignasölu, segir ekkert athugavert við kaup Antons Kristins Þórarinssonar á Haukanesi 24 í Garðabæ og þar að auki hafi engar viðvörunarbjöllur kviknað við viðskiptin varðandi peningaþvætti. Engu að síður voru viðskiptin áhættusöm samkvæmt áhættumati Félags fasteignasala og því hefði átt að skoða þau nánar, sem ekki var gert. Lögreglufulltrúi í fjármunabrotadeild lögreglunnar segir stöðuna á fasteignamarkaði minnka hvata fasteignasala til að tilkynna viðskipti með tilliti til mögulegs peningaþvættis.

Eins og Stundin hefur áður fjallað um seldi Anton athafnamanninum Magnúsi Ármanni og eiginkonu hans eign sína, Frjóakur 9 í Garðabæ, en fasteignamat þeirrar eignar hljóðar upp á rúmar 250 milljónir. Óljóst er hvað Magnús greiddi fyrir eignina en ljóst er þó að Anton lánaði Magnúsi við afsal 120 milljónir sem hann átti að greiða rúmum mánuði síðar. Fullyrt er í fjölmiðlum að söluverð hússins hafi verið 360 milljónir króna. …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Peningaþvætti á Íslandi

Svona er peningaþvætti stundað á Íslandi
ÚttektPeningaþvætti á Íslandi

Svona er pen­inga­þvætti stund­að á Ís­landi

„Það er eins og skatt­ur­inn sé ekk­ert að pæla í þessu,“ seg­ir við­mæl­andi Stund­ar­inn­ar, sem hef­ur stund­að pen­inga­þvætti. Áhætta vegna pen­inga­þvætt­is er helst tengd lög­mönn­um, end­ur­skoð­end­um, fast­eigna­söl­um og bíla­söl­um. Sára­fá­ar ábend­ing­ar ber­ast um grun um pen­inga­þvætti frá þess­um stétt­um, þrátt fyr­ir til­kynn­inga­skyldu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.
Meirihlutaslitin
6
Aðsent

Guðný Maja Riba, Hjálmar Sveinsson, Sabine Leskopf og Skúli Helgason

Meiri­hluta­slit­in

Skipt­ar skoð­an­ir voru með­al ann­ars um hug­mynd­ir um fyr­ir­tækja­skóla og heim­greiðsl­ur til for­eldra, skrifa fjór­ir borg­ar­full­trú­ar Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í að­sendri grein. Þau segja að mál flug­vall­ar­ins hafi ver­ið erf­ið­ara. „Fyr­ir­vara­laus og ein­hliða slit meiri­hluta­sam­starfs­ins“ hafi kom­ið þeim í opna skjöldu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár