92 prósent aðspurðra á landsvísu segjast trúa því að Samherji hafi greitt mútur til stjórnmála- og embættismanna í Namibíu á meðan 71 prósent íbúa Akureyrar og Dalvíkur trúa því.
Þetta er ein af niðurstöðunum í viðhorfskönnun sem framkvæmd var af fyrirtækinu MMR fyrir Stundina í janúar og svöruðu 1.127 manns spurningalistanum. Þar af voru 908 búsettir utan Akureyrar og Dalvíkur. Niðustöðurnar leiða fram marktækan mun á viðhorfum fólks á helsta athafnasvæði Samherja, annars vegar, og landinu öllu, hins vegar.

Samherjamálið í Namibíu hefur verið til umræðu á Íslandi og erlendis frá því í lok árs 2019 eftir að Wikileaks, Kveikur, Stundin …
Athugasemdir