Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári

Sýni­leg aukn­ing er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári mið­að við fyrri ár. Rétt­ar­krufn­ing fór fram í 77 pró­sent til­vika sem er einnig auk­in­ing milli ára.

171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
Fleiri andlát til lögreglu Aukning er í fjölda andláta sem koma inn á borð lögreglu. Mynd: Pressphotos

Á síðasta ári komu 171 mannslát til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem er umtalsverð fjölgun frá fyrri árum. Á árabilinu 2017 til 2019 komu að meðaltali 114 mannslátsmál inn á borð lögreglunnar. Talsvert hærra hlutfall krufninga fór fram á síðasta ári en verið hafði. Lögreglan hefur ekki skýringu á því en telur mögulegt að ástandið í þjóðfélaginu, tengt kórónaveirufaraldrinum, hafi þar eitthvað að segja.

77%
Réttarkrufningar árið 2020

Fjölgun mannsláta sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk inn á sitt borð er í takt við það sem gerðist á landinu öllu á síðasta ári. Í síðasta tölublaði Stundarinnar var greint frá því að á landinu öllu hefðu verið skráð 265 óútskýrð dauðsföll á síðasta ári, samanborið við 180 árið 2019. Pétur Guðmann Guðmannsson réttarmeinafræðingur var þar inntur eftir skýringum á þessari miklu fjölgun milli ára. Pétur svaraði því til að hann gerði sér ekki grein fyrir því hvað valdi. „Það er ekki alveg á hreinu. Ég veit ekki nákvæmlega hvar aukningin liggur.“

Fleiri réttarkrufningar á síðasta ári

Á árunum 2017 til 2019 fór réttarkrufning fram í 65 prósentum tilvika af þeim mannslátsmálum sem lögregla hafði afskipti af. Það hlutfall jókst hins vegar verulega árið 2020. Af þeim 171 máli sem komu til kasta lögreglu á síðasta ári var framkvæmd réttarkrufning framkvæmd í 76,7 prósentum tilvika. Er því sýnileg aukning í fjölda mannsláta og í réttarkrufningum einnig.

„Engin ein skýring er á þessari fjölgun krufninga“
Margeir Sveinsson
yfirlögregluþjónn

Í svari Margeirs Sveinssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, við fyrirspurn Stundarinnar segir að samkvæmt lögum sé ekki gefið út dánarvottorð nema dánarorsök liggi fyrir. Dánarorsök er ýmist fengin með vottorði læknis þar um eða með krufningu. „Engin ein skýring er á þessari fjölgun krufninga,“ segir í svari Margeirs. „Því til viðbótar má eflaust velta því upp hvort það ástand sem ríkir og hefur ríkt s.l. mánuði/ár að tenging sé þar á milli en tíminn einn getur gefið skýringar á því þegar búið er að ná tökum á ástandinu/Covid,“ segir Margeir einnig.

Í flestum tilvikum finnst dánarorsök við réttarkrufningu en þó ekki í öllum tilvikum. Árið 2019 voru 37 andlát þannig skráð í dánarmeinaskrá með þeim hætti að orsakir dauða væru óþekktar eða ótilgreindar. Rétt er að nefna að ekki er samasemmerki milli þess að orsakir dauða séu óþekkktar og að eitthvað misjafnt hafi átt sér stað. Í einhverjum tilvikum séu lík þannig svo illa farin þegar þau finnast, til að mynda hafi fólk orðið úti eða farist á sjó, að ógerningur er að komast að ákveðinni dánarorsök. Sambærilegar tölur liggja ekki fyrir fyrir árið 2020.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dauðans óvissa eykst

Veturinn kom þennan dag
ViðtalDauðans óvissa eykst

Vet­ur­inn kom þenn­an dag

Á hálfu ári missti Guð­laug Guð­munda Ingi­björg Berg­sveins­dótt­ir móð­ur sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlað­ast upp í lífi henn­ar en þrátt fyr­ir það sagði lækn­ir henni, þeg­ar hún loks leit­aði að­stoð­ar, að hún væri ekki að kljást við þung­lyndi því hún hefði svo margt fyr­ir stafni. Nú þeg­ar þrjú ár eru lið­in síð­an áföll­in riðu yf­ir er hún enn með höf­uð­ið fast í hand­bremsu, eins og hún lýs­ir því sjálf.
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár