Dauðans óvissa eykst
Greinaröð janúar 2021

Dauðans óvissa eykst

Veturinn kom þennan dag
ViðtalDauðans óvissa eykst

Vet­ur­inn kom þenn­an dag

Á hálfu ári missti Guð­laug Guð­munda Ingi­björg Berg­sveins­dótt­ir móð­ur sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlað­ast upp í lífi henn­ar en þrátt fyr­ir það sagði lækn­ir henni, þeg­ar hún loks leit­aði að­stoð­ar, að hún væri ekki að kljást við þung­lyndi því hún hefði svo margt fyr­ir stafni. Nú þeg­ar þrjú ár eru lið­in síð­an áföll­in riðu yf­ir er hún enn með höf­uð­ið fast í hand­bremsu, eins og hún lýs­ir því sjálf.
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.
Einsemd og dauði á göngum Landspítalans á tímum Covid-19
ViðtalDauðans óvissa eykst

Ein­semd og dauði á göng­um Land­spít­al­ans á tím­um Covid-19

Ár­ið 2020 var merki­legt fyr­ir margra hluta sak­ir en ekki síst fyr­ir það hversu ná­læg­ur dauð­inn varð sam­fé­lag­inu í heild sinni. Aldrei áð­ur hafa borist jafn marg­ar til­kynn­ing­ar í sjón­varp­inu af dauðs­föll­um og hvað þá með svo stuttu milli­bili yf­ir svo lang­an tíma.
Dauðinn veitir manni þolinmæði
ViðtalDauðans óvissa eykst

Dauð­inn veit­ir manni þol­in­mæði

Karólína Helga Sím­on­ar­dótt­ir var enn í sorg­ar­ferli vegna föð­ur­missis þeg­ar eig­in­mað­ur henn­ar varð bráð­kvadd­ur á sama ári. Sorg­in kenndi henni að taka líf­inu með æðru­leysi, enda ráði fólk ör­lög­um sín­um ekki sjálft.
Lifir í nálægð við dauðann
ViðtalDauðans óvissa eykst

Lif­ir í ná­lægð við dauð­ann

Pét­ur Guð­mann Guð­manns­son rétt­ar­meina­fræð­ing­ur starfar í ná­vígi við dauð­ann alla daga en í kjall­ara gamla Blóð­bank­ans á Baróns­stíg kryf­ur hann dag­lega lík eða tvö.
171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
FréttirDauðans óvissa eykst

171 mannslát kom til kasta lög­regl­unn­ar á síð­ast ári

Sýni­leg aukn­ing er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári mið­að við fyrri ár. Rétt­ar­krufn­ing fór fram í 77 pró­sent til­vika sem er einnig auk­in­ing milli ára.
Óútskýrðum dauðsföllum fjölgar verulega
FréttirDauðans óvissa eykst

Óút­skýrð­um dauðs­föll­um fjölg­ar veru­lega

Veru­leg aukn­ing er á til­fell­um þar sem rétt­ar­meina­fræði­lega rann­sókn þarf til að hægt sé að ákveða dánar­or­sök. Um 20 pró­sent and­láta hér á landi flokk­ast sem ótíma­bær. Rétt­ar­meina­fræð­ing­ur seg­ir að ekk­ert bendi til að sjálfs­víg­um fari fjölg­andi.
Loka auglýsingu