Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Lifir í nálægð við dauðann

Pét­ur Guð­mann Guð­manns­son rétt­ar­meina­fræð­ing­ur starfar í ná­vígi við dauð­ann alla daga en í kjall­ara gamla Blóð­bank­ans á Baróns­stíg kryf­ur hann dag­lega lík eða tvö.

Á horni Barónsstígs og Eiríksgötu stendur gamli Blóðbankinn. „Blóð er lífsgjöf“, segir í kjörorðum bankans sem hefur fært sig um set á Snorrabraut.

Eftir stendur húsið gráa á Barónsstígnum og hefur öðlast nýja tilgang, en í kjallara þess húss dvelja þeir tímabundið sem látið hafa lífið af óútskýrðum ástæðum.

Einmanaleg skrifstofa

Í köldum kjallaranum liggja þeir látnu og bíða krufningar.  Þar er einnig lítil skrifstofa. Hún er fremur látlaus en samt hlý, ef út í það er farið.

Þegar gengið er inn í hana má sjá lítið skrifborð og þrjár hillur fullar af bókum og skjölum. Í efstu hillunni má sjá styttu af mannshöfði sem á stendur: „höfuðlagsfræði“. Í  slíkum fræðum var reynt að festa sönnur á því að persónuleika fólks mætti reikna út frá höfuðlagi þess. Eins og það manneskjulega lægi í líkamsstarfseminni. Kenningunni var hins vegar strax hafnað af mörgum fræðimönnum.

Við hlið styttunnar má sjá höfuð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dauðans óvissa eykst

Veturinn kom þennan dag
ViðtalDauðans óvissa eykst

Vet­ur­inn kom þenn­an dag

Á hálfu ári missti Guð­laug Guð­munda Ingi­björg Berg­sveins­dótt­ir móð­ur sína, ömmu og afa. Fleiri áföll héldu áfram að hlað­ast upp í lífi henn­ar en þrátt fyr­ir það sagði lækn­ir henni, þeg­ar hún loks leit­aði að­stoð­ar, að hún væri ekki að kljást við þung­lyndi því hún hefði svo margt fyr­ir stafni. Nú þeg­ar þrjú ár eru lið­in síð­an áföll­in riðu yf­ir er hún enn með höf­uð­ið fast í hand­bremsu, eins og hún lýs­ir því sjálf.
„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár