Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið

Ut­an­rík­is­ráð­herra er eini ráð­herr­ann sem hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­ræðna um efna­hags­að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna Covid-19. Fjöl­skylda Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á einnig ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér úr­ræði stjórn­valda vegna Covid-19.

Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Eini sem hefur vikið Guðlaugur Þór Þórðarson er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem hefur vikið af fundum vegna umræðna um efnahagsaðgerðir vegna COVID-19. Eiginkona hans er hluthafi í Bláa lóninu sem hefur nýtt sér úrræði ríkisstjórnarinnar vegna COVID. Mynd: b'Golli / Kjartan \xc3\x9eorbj\xc3\xb6rnsson'

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, hefur vikið af  fundum ríkisstjórnarinnar að eigin frumkvæði þegar rætt hefur verið um efnahagsaðgerðir vegna fyrirtækja í kjölfar Covid-19. Þetta kemur fram í svari frá forsætisráðuneytinu við spurningum Stundarinnar um málið. Guðlaugur Þór segir að hann hafi gert þetta vegna umfjöllunar Björns Inga Hrafnssonar um hagsmunatengsl hans við Bláa lónið í bókinni Vörn gegn veiru. 

Eiginkona Guðlaugs, Ágústa Johnson, er hluthafi í Bláa Lóninu sem hefur orðið illa fyrir barðinu á fækkun ferðamanna á Íslandi vegna Covid-19 og hefur fyrirtækið nýtt sér almenn úrræði ríkisvaldsins eins og hlutabótaleiðina og greiðslu launa á uppsagnarfresti í rekstrinum. Til að mynda hefur Bláa Lónið nýtt sér úrræðið um greiðslu launa á uppsagnarfresti fyrir 550 starfsmenn og hefur ríkið greitt tæplega 571 milljón króna vegna þess samkvæmt heimasíðu Ríkisskattstjóra

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár