Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið

Ut­an­rík­is­ráð­herra er eini ráð­herr­ann sem hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­ræðna um efna­hags­að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna Covid-19. Fjöl­skylda Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á einnig ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér úr­ræði stjórn­valda vegna Covid-19.

Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Eini sem hefur vikið Guðlaugur Þór Þórðarson er eini ráðherra ríkisstjórnarinnar sem hefur vikið af fundum vegna umræðna um efnahagsaðgerðir vegna COVID-19. Eiginkona hans er hluthafi í Bláa lóninu sem hefur nýtt sér úrræði ríkisstjórnarinnar vegna COVID. Mynd: b'Golli / Kjartan \xc3\x9eorbj\xc3\xb6rnsson'

Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og utanríkisráðherra, hefur vikið af  fundum ríkisstjórnarinnar að eigin frumkvæði þegar rætt hefur verið um efnahagsaðgerðir vegna fyrirtækja í kjölfar Covid-19. Þetta kemur fram í svari frá forsætisráðuneytinu við spurningum Stundarinnar um málið. Guðlaugur Þór segir að hann hafi gert þetta vegna umfjöllunar Björns Inga Hrafnssonar um hagsmunatengsl hans við Bláa lónið í bókinni Vörn gegn veiru. 

Eiginkona Guðlaugs, Ágústa Johnson, er hluthafi í Bláa Lóninu sem hefur orðið illa fyrir barðinu á fækkun ferðamanna á Íslandi vegna Covid-19 og hefur fyrirtækið nýtt sér almenn úrræði ríkisvaldsins eins og hlutabótaleiðina og greiðslu launa á uppsagnarfresti í rekstrinum. Til að mynda hefur Bláa Lónið nýtt sér úrræðið um greiðslu launa á uppsagnarfresti fyrir 550 starfsmenn og hefur ríkið greitt tæplega 571 milljón króna vegna þess samkvæmt heimasíðu Ríkisskattstjóra

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár