Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Mönnun hindraði hólfaskiptingu Landakots: „Áralöng saga um starfskjör þessara stétta“

Að­stæð­ur í gömlu hús­næði Landa­kots­spít­ala og við­var­andi skort­ur á klín­ísku starfs­fólki urðu til þess að COVID-19 smit gat borist á milli deilda og sjúk­linga. Tals­menn fag­stétta segja mönn­un við­var­andi vanda­mál, með­al ann­ars vegna kjara kvenna­stétta.

Mönnun hindraði hólfaskiptingu Landakots: „Áralöng saga um starfskjör þessara stétta“
Marta Jónsdóttir Formaður hjúkrunarráðs segir kvennastéttir koma okkur í gegnum faraldurinn. Mynd: Landspítalinn

Skortur á starfsfólki varð til þess að ekki var hægt að hólfaskipta Landakotsspítala til að draga úr líkum á COVID-19 smiti. Forsvarsmenn klínískra starfsmanna segja mönnun viðvarandi vandamál í heilbrigðiskerfinu þar sem menntað fagfólk fáist ekki í störfin vegna launakjara, vinnuaðstöðu og álags.

Landspítalinn hefur ekki kynnt opinberlega niðurstöður sínar um tildrög og þróun hópsmitsins á Landakoti, sem afhenda ber embætti landlæknis. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, sagði við Mbl.is þann 30. október að þrjú atriði hafi komið saman sem urðu þess valdandi að smitið dreifðist svo víða. Í fyrsta lagi hafi verið um mjög smitandi afbrigði veirunnar að ræða og í öðru lagi sé húsnæði Landakots óhentugt. Fólk sé á fjölbýlum, margir sjúklingar um hvert klósett, þröng starfsmannaaðstaða og skortur á loftræstingu.

„Í þriðja lagi er það sú áskor­un sem mönn­un er,“ sagði Páll. „Því var haldið fram í vik­unni að það hefðu orðið mis­tök að hólfa­skipta ekki á Landa­koti. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvað gerðist á Landakoti?

Aðstæður á Landakoti aldrei ræddar í ríkisstjórn
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Að­stæð­ur á Landa­koti aldrei rædd­ar í rík­is­stjórn

Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra seg­ir að al­mennt megi full­yrða að ráð­herra beri ekki refs­ábyrgð á at­höfn­um und­ir­manna sinna. Verði nið­ur­staða at­hug­un­ar land­lækn­is á hópsmit­inu á Landa­koti sú að van­ræksla stjórn­enda Land­spít­al­ans hafi vald­ið hópsmit­inu tel­ur Svandís því ekki að hún beri ábyrgð þar á.
Svandís segir stjórnendur Landspítala bera ábyrgðina á Landakoti
FréttirHvað gerðist á Landakoti?

Svandís seg­ir stjórn­end­ur Land­spít­ala bera ábyrgð­ina á Landa­koti

Það er ekki á ábyrgð heil­brigð­is­ráð­herra að stýra mönn­un inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins né held­ur ber ráð­herra ábyrgð á starfs­um­hverfi starfs­fólks spít­al­ans, seg­ir í svari Svandís­ar Svavars­dótt­ur heil­brigð­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar. Ábyrgð­in sé stjórn­enda Land­spít­al­ans.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár