Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eiturgas í gleymdu stríði

Fyr­ir einni öld stofn­uðu Spán­verj­ar út­lend­inga­her­sveit til að kveða nið­ur upp­reisn hinna stoltu Rif-búa í Mar­okkó gegn yf­ir­ráð­um þeirra. Spán­verj­ar gripu til hinna hræði­leg­ustu glæpa til að kné­setja skæru­liða­for­ingj­ana Abdel­krim.

Eiturgas í gleymdu stríði
Spænskir hermenn hreykja sér eftir að hafa aflífað nokkra íbúa í Rif.

Hann var ekki nema 1,60, jafnvel þegar hann sperrti sig eins og hann gat. Það þótti ekki mikið fyrir mann sem ætlaði sér frama í herliði. Og hann var allur svona heldur rindilslegur. Það var því svolítið vandræðalegt þegar hann stóð nú andspænis hinum nýju liðsmönnum sínum, sem allir voru miklu stærri og stæðilegri en hann. Því byrsti hann sig eftir bestu getu þegar hann skipaði þeim að raða sér upp og heilsa að hermannasið.

Rödd Francisco Franco var reyndar ekki sérlega djúp svo hann hafði strax áhyggjur af því að skipanir hans hljómuðu í eyrum þessa hóps eins og gelt í kjölturakka, en hann beit á jaxlinn og sá sér til léttis að allir hlýddu honum undireins.

Franco hafði líka sannarlega unnið fyrir því að honum væri hlýtt. Hann hafði áreiðanlega lent í fleiri bardögum og verið særður dýpri sárum en þeir sem nú stóðu frammi fyrir honum í …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár