Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kirkjan telur sig eiga land Múlavirkjunar

Stykk­is­hólms­kirkja læt­ur reyna á fyr­ir dóm­stól­um hvort land Múla­virkj­un­ar til­heyri kirkj­unni. Smá­virkj­anaris­inn Arctic Hydro á helm­ings­hlut. Fé­lag eins eig­enda Arctic Hydro sem á ná­læga jörð hef­ur beitt sér gegn lög­um sem tak­marka upp­kaup á jörð­um.

Kirkjan telur sig eiga land Múlavirkjunar
Jónas Hagan Guðmundsson Einn eigenda Arctic Hydro, sem á jarðir og veiðirétt á svæðinu, hefur mótmælt nýjum lögum um jarðakaup. Deilan um land Baulárvalla fer fyrir dómstóla. Myndin er samsett. Mynd: Stella Andrea / Veiðikortið

Sóknarnefnd Stykkishólmskirkju hefur höfðað mál gegn aðstandendum Múlavirkjunar á Snæfellsnesi til að fá úr því skorið hvort kirkjan sé löglegur eigandi að landinu sem virkjunin og miðlunarlón hennar eru á. Verði fallist á kröfur kirkjunnar gæti það haft fjárhagslegar afleiðingar fyrir fyrirtæki sem stefnir á byggingu vatns- og vindorkuvirkjana víða um land.

Félagið Arctic Hydro á helmingshlut í Múlavirkjun á móti Eggerti Kjartanssyni, bónda á Hofsstöðum. Arctic Hydro er með fjölda virkjana um land allt í vinnslu sem flestar teljast til smávirkjana og þurfa því öllu jöfnu ekki að fara í umhverfismat. Félagið er í fjórðungseigu franska olíurisans Total, að því er virðist, en aðrir eigendur eru Benedikt Einarsson athafnamaður, sem er af Engeyjarættinni svokölluðu, og margir þeirra aðila sem voru lykilmenn hjá fasteignafélaginu GAMMA. Stefnir félagið einnig að því að reisa vindorkugarða á Íslandi.

Magndís Alexandersdóttir, gjaldkeri sóknarnefndarinnar, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Virkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Leggja Zephyr skýrar línur varðandi áform um risavaxið vindorkuver
FréttirVirkjanir

Leggja Zep­hyr skýr­ar lín­ur varð­andi áform um risa­vax­ið vindorku­ver

Vindorku­ver sem áform­að er á Fljóts­dals­heiði yrði líkt og aðr­ar slík­ar virkj­an­ir án for­dæma á Ís­landi en sker sig að auki úr að því leyti að upp­sett afl þess yrði tvö­falt meira en í öðr­um fyr­ir­hug­uð­um vindorku­ver­um. „Hér er því um að ræða mjög um­fangs­mikla fram­kvæmd sem krefst mik­ils fjölda vind­mylla og get­ur haft mik­il um­hverf­isáhrif í för með sér,“ seg­ir í áliti Skipu­lags­stofn­un­ar á verk­efn­inu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár