Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Arctic Hydro æfir yfir verndarflokkun Hamarsvirkjunar

Verk­efn­is­stjórn ramm­a­áætl­un­ar hef­ur lagt til að kost­ur­inn Ham­ars­virkj­un á Aust­ur­landi fari í vernd­ar­flokk. Fyr­ir­tæk­ið Arctic Hydro, sem ætl­aði að reisa virkj­un­ina, gagn­rýn­ir til­lög­una. Það gera einnig þeir sem stefna á bygg­ingu risa­vax­ins vindorku­vers.

Arctic Hydro æfir yfir verndarflokkun Hamarsvirkjunar
Fossaröð Á Hraunasvæðinu, er m.a. þessi röð fossa. Um er að ræða vatnasviðið austan Vatnajökuls. Mynd: Andrés Skúlason

Ekkert verður af 60 MW Hamarsvirkjun á Austurlandi líkt og fyrirtækið Arctic Hydro hf. áformar ef tillögur verkefnisstjórnar 5. áfanga rammaáætlunar um að setja kostinn í verndarflokk verða að veruleika. Verðmætamat faghóp á náttúru svæðisins, landslags og víðerna, spilar þar stærstan þátt.

Virkjunaraðilinn er allt annað en sáttur og leitaði bæði liðsinnis lögfræði- og verkfræðistofu til að verjast. Lögfræðistofan Sókn gagnrýnir harðlega í umsögn sinni mat faghópa rammaáætlunar, sem tillaga verkefnisstjórnar byggir á, og segir vísbendingar um að það „hvíli á villum og tilteknu samræmisleysi“.

Verkfræðistofan Efla er á svipuðum nótum í sinni umsögn og gagnrýnir m.a. mat á mikilvægi víðerna í tengslum við virkjunina og segir faghópana ekki hafa tekið tillit til nýrra gagna frá virkjunaraðilanum sem rýri þar með trúverðlugleika og fagleika við niðurstöðuna. „Þegar rök verkefnisstjórnar fyrir flokkun Hamarsvirkjunar í verndarflokk eru skoðuð má sjá að settar eru fram ýmsar staðhæfingar sem eru háðar ýmsum annmörkum og …

Kjósa
57
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Enn græða aðilar á daginn og láta grilla fyrir sig á kvöldin á meðan sullað er í bjór

    Verk­efn­is­stjórn ramm­a­áætl­un­ar hef­ur lagt til að kost­ur­inn Ham­ars­virkj­un á Aust­ur­landi fari í vernd­ar­flokk. Rammaáætlun er ætlað að vernda hagsmuni almennings í landinu. Fyrirbærið er í raun málamiðlun milli stjórnmálaflokka á Alþingi.

    Umhverfisverndarsinnar vilja í raun fá miklu ákveðnari reglur á meðan flokkarnir sem vilja allstaðar virkja sem hægt er og gefa lítið fyrir hagsmuni almennings þegar kemur að umhverfisvernd. Flokkar sem vilja fjölga í landinu fjölþjóðafyrirtækjum sem allra mest.

    Umhverfissóðarnir eru mjög óánægðir og vilja græða sem mest á erfðarauðævum þjóðarinnar. Það birtist í þessum viðhorfum gróðapungana hja fyr­ir­tæk­inu Arctic Hydro, sem ætl­aði að reisa virkj­un­ina, gagn­rýn­ir til­lög­una. Það gera einnig þeir sem stefna á bygg­ingu risa­vax­ins vindorku­vers.

    Þetta fyrirtæki og önnur í sama dúr kaupa síðan fyrirtæki lögfræðinga og verkfræðinga til að berjast fyrir sinni einkagræðgi.
    1
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Fagna verður að komið verði í veg fyrir þessa virkjun
    2
  • ID
    Iceland Discovery skrifaði
    Arctic Hydro er í rúmlega 90% erlendu eignarhaldi.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Virkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra tilraun“ til sátta
GreiningVirkjanir

Bjarni gerði ekki „nokkra til­raun“ til sátta

Ráð­herra orku- og um­hverf­is­mála ætl­aði ekki að ganga gegn til­lög­um verk­efn­is­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar í þings­álykt­un­ar­til­lögu sinni að flokk­un átta virkj­un­ar­kosta. Til­lag­an var ekki af­greidd úr rík­is­stjórn þar sem ráð­herr­ar Vinstri grænna töldu að af­marka þyrfti virkj­ana­kosti sem lagt var til að vernda. Í stað þess að leiða ráð­herra flokk­anna til sam­ráðs um mál­ið sleit for­sæt­is­ráð­herra rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu.
Leggja Zephyr skýrar línur varðandi áform um risavaxið vindorkuver
FréttirVirkjanir

Leggja Zep­hyr skýr­ar lín­ur varð­andi áform um risa­vax­ið vindorku­ver

Vindorku­ver sem áform­að er á Fljóts­dals­heiði yrði líkt og aðr­ar slík­ar virkj­an­ir án for­dæma á Ís­landi en sker sig að auki úr að því leyti að upp­sett afl þess yrði tvö­falt meira en í öðr­um fyr­ir­hug­uð­um vindorku­ver­um. „Hér er því um að ræða mjög um­fangs­mikla fram­kvæmd sem krefst mik­ils fjölda vind­mylla og get­ur haft mik­il um­hverf­isáhrif í för með sér,“ seg­ir í áliti Skipu­lags­stofn­un­ar á verk­efn­inu.

Mest lesið

Ekki bara beinbrot og skurðir heldur líka bráð andleg veikindi
3
Á vettvangi

Ekki bara bein­brot og skurð­ir held­ur líka bráð and­leg veik­indi

Aukn­ing í kom­um fólks með and­lega van­líð­an veld­ur áskor­un­um á bráða­mót­töku. Skort­ur á rými og óhent­ugt um­hverfi fyr­ir við­kvæma sjúk­linga skapa erf­ið­leika fyr­ir heil­brigð­is­starfs­fólk. „Okk­ur geng­ur svo sem ágæt­lega en svo er það bara hvað tek­ur við. Það er flók­ið,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á bráða­mót­tök­unni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár