Affriða þyrfti Vatnsfjörð að minnsta kosti að hluta ef hugmyndir um virkjun, eða réttara sagt virkjanir, eiga að verða að veruleika. Orkubú Vestfjarða hefur fengið þar leyfi til rannsókna, sem og í næsta firði – í óþökk landeigenda.
ÚttektVirkjanir
Rekstri fjarvarmaveitna „sjálfhætt“ ef kaupa þarf forgangsorku
Á síðasta ári var orkuskortur „farinn að bíta svo hressilega“ að Landsvirkjun gat ekki selt meiri forgangsorku. „Sú staða er óbreytt,“ segir upplýsingafulltrúi fyrirtækisins. Í sumar var samið við gagnaver um 5 MW af forgangsorku.
ÚttektVirkjanir
„Dísilknúnu rafbílarnir“ sennilega um ellefu talsins
Í sumar hefur því verið haldið fram, m.a. af ráðherra, að „góðar líkur“ séu á því að rafmagnsbílar á Vestfjörðum séu hlaðnir með rafmagni framleiddu úr olíu. Orkustofnun reiknaði út fyrir Heimildina að dísilknúnu rafbílarnir hafi verið mjög fáir enda fór langmest af þeirri olíu sem notuð var á varaaflsstöðvar til húshitunar.
FréttirVirkjanir
Sveitarstjórnin leggst gegn friðlýsingu Skaftár
Með friðlýsingu alls vatnasviðs Skaftár, líkt og Umhverfisstofnun hefur gert tillögu um, færu hlunnindaréttindi forgörðum að mati sveitarstjórnar Skaftárhrepps. „Friðlýsing er ekki tímabær.“
FréttirVirkjanir
Kirkjan telur sig eiga land Múlavirkjunar
Stykkishólmskirkja lætur reyna á fyrir dómstólum hvort land Múlavirkjunar tilheyri kirkjunni. Smávirkjanarisinn Arctic Hydro á helmingshlut. Félag eins eigenda Arctic Hydro sem á nálæga jörð hefur beitt sér gegn lögum sem takmarka uppkaup á jörðum.
FréttirVirkjanir
Engeyingar og fleiri að baki smávirkjunum víða um land
Franski olíurisinn Total á fjórðungshlut í raforkufyrirtæki sem lykilmenn úr GAMMA og kjörnir fulltrúar úr Sjálfstæðisflokknum koma að. James Ratcliffe seldi fyrirtækinu virkjunarrétt sinn í Þverá. Varaþingmaður segir virkjun árinnar munu rústa ósnortinni náttúru.
FréttirVirkjanir
Umhverfisáhrif smávirkjunar sýna veikleika rammaáætlunar
Skipulagsstofnun segir virkjun í Hverfisfljóti munu raska merku svæði Skaftáreldahrauns. Meta ætti smávirkjanir inn í rammaáætlun þar sem þær geti haft neikvæð umhverfisáhrif.
FréttirVirkjanir
Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul
Þorsteinn Már Baldvinsson útgerðarmaður keypti sig inn Hagavatnsvirkjunar sem reynt hefur að fá leyfi til að byggja um nokkurra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkjunarkostinn sem Þorsteinn Már fjárfestir í. Eyþór Arnalds er einn aðalhvatamaður Hagavatnsvirkjunar og er einn af eigendum félagsins. Þorsteinn segist nú hafa selt hlutinn í virkjunarkostinum.
Fréttir
Dularfullur barón keypti í kísilveri og seldi virkjanaréttindi
Ítalskur barón, Felix Von Longo-Liebenstein, hefur verið virkur í jarðakaupum á Íslandi frá síðustu aldamótum en hefur náð að halda sér utan kastljóss fjölmiðla. Hann var einn af hluthöfunum í kísilfyrirtækinu United Silicon og seldi dótturfélagi HS Orku vatnsréttindi út af virkjun á Ströndum. Illa gengur að fá upplýsingar um baróninn.
ViðtalVirkjanir
Var að drepast úr dauðahræðslu
Vigdís Grímsdóttir er flutt frá Ströndum til Reykjavíkur. Hún hafnaði viðtali en samþykkti samtal. Tæknivæddir draugar. Lífsháskinn og endurkoman í líkamann. Slysið í bakaríinu og málaferlin. Var einmana í mannhafinu í París en aldrei í Árneshreppi. Fann fyrir Guði á Vatnajökli. Óléttuprófið í Kaupfélaginu
FréttirVirkjanir
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
Framkvæmdir við virkjun Hvalár á Ófeigsfjarðarheiði hefjast innan skamms. Með byggingu virkjunarinnar verður raskað ósnortnu landi, „sem enginn er að skoða“ að mati sveitarstjórans í Árneshreppi, Evu Sigurbjörnsdóttur. Íbúar á svæðinu, Umhverfisstofnun og formaður Landverndar hafa hins vegar gagnrýnt þau rök sem færð eru fyrir framkvæmdunum, sem og að áhrif þeirra á umhverfið séu virt að vettugi.
FréttirVirkjanir
Orkustofnun vill fleiri virkjanir: Telur „þröngt sjónarhorn verndunar“ og „óhóflega mikla varfærni“ ráða för
Orkustofnun gagnrýnir „þrönga verndarstefnu“ og hvetur til virkjana á forsendum baráttunnar gegn loftslagsbreytingum. Hvorki erindisbréf verkefnisstjórnar né lög um rammaáætlun gera ráð fyrir því að virkjunarkostir séu settir í orkunýtingarflokk á slíkum forsendum.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.