Fréttamál

Virkjanir

Greinar

Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Orkustofnun vill fleiri virkjanir: Telur „þröngt sjónarhorn verndunar“ og „óhóflega mikla varfærni“ ráða för
FréttirVirkjanir

Orku­stofn­un vill fleiri virkj­an­ir: Tel­ur „þröngt sjón­ar­horn vernd­un­ar“ og „óhóf­lega mikla var­færni“ ráða för

Orku­stofn­un gagn­rýn­ir „þrönga vernd­ar­stefnu“ og hvet­ur til virkj­ana á for­send­um bar­átt­unn­ar gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hvorki er­ind­is­bréf verk­efn­is­stjórn­ar né lög um ramm­a­áætl­un gera ráð fyr­ir því að virkj­un­ar­kost­ir séu sett­ir í ork­u­nýt­ing­ar­flokk á slík­um for­send­um.

Mest lesið undanfarið ár