Fréttamál

Virkjanir

Greinar

Þorsteinn Már keypti virkjunarkost við Langjökul
FréttirVirkjanir

Þor­steinn Már keypti virkj­un­ar­kost við Lang­jök­ul

Þor­steinn Már Bald­vins­son út­gerð­ar­mað­ur keypti sig inn Haga­vatns­virkj­un­ar sem reynt hef­ur að fá leyfi til að byggja um nokk­urra ára skeið. Um er að ræða þriðja virkj­un­ar­kost­inn sem Þor­steinn Már fjár­fest­ir í. Ey­þór Arn­alds er einn að­al­hvata­mað­ur Haga­vatns­virkj­un­ar og er einn af eig­end­um fé­lags­ins. Þor­steinn seg­ist nú hafa selt hlut­inn í virkj­un­ar­kost­in­um.
Dularfullur barón keypti í kísilveri og seldi virkjanaréttindi
Fréttir

Dul­ar­full­ur barón keypti í kís­il­veri og seldi virkj­ana­rétt­indi

Ít­alsk­ur barón, Fel­ix Von Longo-Lie­ben­stein, hef­ur ver­ið virk­ur í jarða­kaup­um á Ís­landi frá síð­ustu alda­mót­um en hef­ur náð að halda sér ut­an kast­ljóss fjöl­miðla. Hann var einn af hlut­höf­un­um í kís­il­fyr­ir­tæk­inu United Silicon og seldi dótt­ur­fé­lagi HS Orku vatns­rétt­indi út af virkj­un á Strönd­um. Illa geng­ur að fá upp­lýs­ing­ar um barón­inn.
Ýktur ávinningur af virkjun: „Það þarf að fórna einhverju“
FréttirVirkjanir

Ýkt­ur ávinn­ing­ur af virkj­un: „Það þarf að fórna ein­hverju“

Fram­kvæmd­ir við virkj­un Hvalár á Ófeigs­fjarð­ar­heiði hefjast inn­an skamms. Með bygg­ingu virkj­un­ar­inn­ar verð­ur rask­að ósnortnu landi, „sem eng­inn er að skoða“ að mati sveit­ar­stjór­ans í Ár­nes­hreppi, Evu Sig­ur­björns­dótt­ur. Íbú­ar á svæð­inu, Um­hverf­is­stofn­un og formað­ur Land­vernd­ar hafa hins veg­ar gagn­rýnt þau rök sem færð eru fyr­ir fram­kvæmd­un­um, sem og að áhrif þeirra á um­hverf­ið séu virt að vett­ugi.
Orkustofnun vill fleiri virkjanir: Telur „þröngt sjónarhorn verndunar“ og „óhóflega mikla varfærni“ ráða för
FréttirVirkjanir

Orku­stofn­un vill fleiri virkj­an­ir: Tel­ur „þröngt sjón­ar­horn vernd­un­ar“ og „óhóf­lega mikla var­færni“ ráða för

Orku­stofn­un gagn­rýn­ir „þrönga vernd­ar­stefnu“ og hvet­ur til virkj­ana á for­send­um bar­átt­unn­ar gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Hvorki er­ind­is­bréf verk­efn­is­stjórn­ar né lög um ramm­a­áætl­un gera ráð fyr­ir því að virkj­un­ar­kost­ir séu sett­ir í ork­u­nýt­ing­ar­flokk á slík­um for­send­um.

Mest lesið undanfarið ár