Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Enn inni í myndinni að kaupa einingahús fyrir Grindvíkinga
FréttirRaunir Grindvíkinga

Enn inni í mynd­inni að kaupa ein­inga­hús fyr­ir Grind­vík­inga

Nokk­ur fjöldi íbúða er enn í boði fyr­ir Grind­vík­inga hjá óhagn­að­ar­drifn­um leigu­fé­lög­um og tölu­verð­ur fjöldi til við­bót­ar í boði fyr­ir þá á Leigu­torgi. Ágætt fram­boð er auk þess á til­bún­um bygg­ing­ar­lóð­um. Inn­viða­ráðu­neyt­ið seg­ir að m.a. í ljósi þessa þurfi að meta sér­stak­lega hvort þörf sé á frek­ari kaup­um á hús­næði fyr­ir Grind­vík­inga.
Katrín mun ekki komast upp með afstöðuleysi í kosningabaráttunni
FréttirForsetakosningar 2024

Katrín mun ekki kom­ast upp með af­stöðu­leysi í kosn­inga­bar­átt­unni

Katrín Jak­obs­dótt­ir „hef­ur ‏þurft að fara í gegn­um mjög sterka sjálfs­skoð­un hvort henn­ar eig­in per­sónu­legi metn­að­ur sé far­inn að stang­ast á við aðra og mik­il­væg­ari hags­muni,“ seg­ir Henry Al­ex­and­er Henrys­son heim­spek­ing­ur. For­sæt­is­ráð­herr­ann er lík­leg­ur til að til­kynna um fram­boð sitt til for­seta Ís­lands í dag.
Stóru spurningarnar í litlu versluninni
ViðtalRaunir Grindvíkinga

Stóru spurn­ing­arn­ar í litlu versl­un­inni

„Ég verð lög­leg­ur á næsta ári, 67 ára. Kannski verð ég þá orð­inn alls­laus,“ seg­ir einn þeirra. Líf­ið ein­kenn­ist af bið, seg­ir ann­ar. „Bið eft­ir ein­hverju sem við vit­um ekki alltaf hvað er.“ Tím­inn eyk­ur fjar­lægð­ina við sam­fé­lag­ið, seg­ir sá þriðji. Slít­ur smám sam­an tengsl­in. „Við verð­um að koma hjól­un­um á stað.“
Erum eiginlega að byrja upp á nýtt
FréttirRaunir Grindvíkinga

Er­um eig­in­lega að byrja upp á nýtt

Enda­laus­ar áhyggj­ur af fötl­uð­um syni og aldr­aðri móð­ur hafa ein­kennt mán­uð­ina fjóra sem liðn­ir eru síð­an hár­greiðslu­meist­ar­inn Guð­rún Kristjana Jóns­dótt­ir, Lillý, flúði Grinda­vík. Fjöl­skyld­an ætl­ar ekki að flytja þang­að aft­ur. „Það gerð­ist eitt­hvað innra með mér þeg­ar mað­ur­inn féll of­an í sprung­una,“ seg­ir hún. Sprung­an sem klauf svo íþrótta­hús­ið, ann­að heim­ili sona henn­ar, gerði að end­ingu út­slag­ið.
„Það er bara verið að græða á okkur“
ViðtalRaunir Grindvíkinga

„Það er bara ver­ið að græða á okk­ur“

Heim­ild­in fór á op­in hús í Njarð­vík og ræddi við Grind­vík­inga sem segja eng­an mögu­leika á að fá sam­bæri­leg­ar eign­ir og þeir eiga í heima­bæn­um. Að þeir séu að fara að skuld­setja sig meira. Tapa stór­fé. Og það er eng­in sér­stök til­hlökk­un eða gleði fólg­in í því að skoða fram­tíð­ar­heim­ili þeg­ar fólk neyð­ist til að flytja.
Alltof mikið rask „fyrir hagsmuni mjög fárra“
FréttirNáttúruvernd

Alltof mik­ið rask „fyr­ir hags­muni mjög fárra“

Stuðn­ings­menn virkj­un­ar­áforma í Skjálf­andafljóti lyftu brún­um er vinnslu­til­laga að­al­skipu­lags Þing­eyj­ar­sveit­ar var aug­lýst ný­ver­ið. Þar var ekki að finna stakt orð um Ein­búa­virkj­un, smá­virkj­un svo­kall­aða sem land­eig­end­ur í Bárð­ar­dal áforma. Aðr­ir íbú­ar fagna hins veg­ar og segja fljót­ið mikla, sem fæð­ir bæði Ald­eyj­ar­foss og Goða­foss, dýr­mæt­ara í frjálsu falli.

Mest lesið undanfarið ár