Sunna Ósk Logadóttir

Blaðamaður

Framkvæmdir við Hvammsvirkjun hefjist í skugga ofríkis
FréttirVirkjanir

Fram­kvæmd­ir við Hvamms­virkj­un hefj­ist í skugga of­rík­is

Ekk­ert bend­ir til þess að orka úr áform­aðri Hvamms­virkj­un verði nýtt sér­stak­lega í þágu orku­skipta eða raf­orku­ör­ygg­is, seg­ir fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar. Því fari reynd­ar víðs­fjarri. „Rétt­mæt og marg­sönn­uð gagn­rýni á um­hverf­is­fórn­ir virkj­un­ar­inn­ar hafa ver­ið snið­geng­in og þögg­uð í tvo ára­tugi.“
Lilja taldi skynsamlegast að kjósa eftir brotthvarf Katrínar
FréttirStjórnarslit 2024

Lilja taldi skyn­sam­leg­ast að kjósa eft­ir brott­hvarf Katrín­ar

„Hún er svo­lít­ið fram­sókn­ar­leg stund­um, hún Katrín,“ sagði Lilja Dögg Al­freðs­dótt­ir, vara­formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins, í þjóð­mála­þætt­in­um Pressu um það út­hald sem Katrín Jak­obs­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, hafði er upp kom flók­in staða í stjórn­ar­sam­starf­inu. Brott­hvarf henn­ar hafi þýtt mikl­ar breyt­ing­ar.
Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.

Mest lesið undanfarið ár