Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands

Stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki Fær­eyja, Bakkafrost, „glat­aði“ einni millj­ón eld­islaxa fyr­ir nokkr­um dög­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki full­yrt að þess­ir lax­ar hafi all­ir drep­ist og er óljóst hvort ein­hverj­ir sluppu úr kví­um fyr­ir­tæk­is­ins. Sér­fræð­ing­ur hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir að eld­islax sem veidd­ist á Ís­landi í fyrra sé mögu­lega stroku­fisk­ur frá Fær­eyj­um.

Hamfarirnar í Færeyjum: Strokulax úr færeyskum sjókvíum getur komið til Íslands
Hefur ekki veitt viðtal Regin Jacobsen, forstjóri Bakkafrosts, hefur ekki veitt Stundinni viðtal um óhappið hjá fyrirtækinu sem leiddi til tjóns upp á eina milljón eldislaxa.

Eldislaxar sem sleppa úr sjókvíum í Færeyjum geta mögulega synt til Íslands og upp í ár hér á landi.  Í fyrra veiddist einn eldislax í íslenskri á sem talið er líklegt að hafi komist hingað til lands úr sjókvíaeldi í Færeyjum. Þetta segir Guðni Guðbergsson, sviðstjóri ferskvatnsfiska hjá Hafrannsóknarstofnun. 

 Um mánaðamótin febrúar/mars áttu sér stað skakkaföll í rekstri stærsta laxeldisfyrirtækis Færeyja, Bakkafrosts, þegar fyrirtækið glataði eða tapaði (e. lost) einni milljón eldislaxa, eins og fyrirtækið orðaði það sjálft í fréttatilkynningu á ensku á sunnudaginn, í stormi sem skók eyjarnar.  Stormurinn olli „skemmdum á kvíum“ fyrirtækisins eins og Bakkafrost orðaði það.

Bakkafrost er skráð á hlutabréfamarkað í Noregi og þarf fyrirtækið að sýna mikið gagnsæi í upplýsingagjöf sökum þessa. Ársreikningur Bakkafrosts fyrir 2019 verður gerður opinber í dag

Í fréttum um málið í Færeyjum var sagt að Bakkafrost hefði „misst“ laxana og að „stór hluti af fiskinum hafi dáið“.  Alþjóðlegar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár