Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Nikkita Ham­ar Patter­son stund­ar doktors­nám við Há­skóla Ís­lands með sér­hæf­ingu í hneyksl­un­ar­kvik­mynd­um. Áhug­inn á við­fangs­efn­inu vakn­aði eft­ir nám­skeið um list­rænt gildi sjálf­stæðra kvik­mynda.

Sá viðburður sem hafði mest áhrif á líf mitt átti sér stað þegar ég var á fyrsta misserinu mínu í kvikmyndafræði í tækniskóla í Bandaríkjunum. Eitt af fyrstu námskeiðunum fjallaði um listrænt gildi sjálfstæðra kvikmynda og var kennt af Judy Switzer sem var sérfræðingur í kvikmyndum Kubricks, en hún var djörf, hávær og frábær kennari. Við horfðum á ýmsar evrópskar framúrstefnustuttmyndir og einn daginn sýndi hún okkur Triumph of the Will eftir Leni Riefenstahl, sem er … listræn á sinn máta. En hún er einnig áróðsmynd nasista.

Myndin var ógnvekjandi, falleg, framsækin og gífurlega öflug. Sem áróðursmynd var hún mjög áhrifamikil. Þegar við horfum á hana með þá vitneskju sem við höfum í dag um afleiðingar sögunnar, þá er þetta sárgrætilegt, en hún hefur verið gífurlega stórt tækifæri fyrir þennan kvenleikstjóra. Að því sögðu hef ég aldrei getað tekið það í sátt að hún hafi tekið því.

Þaðan fór ég í kvikmyndaskóla og lærði kvikmyndagerð til að reyna að skilja sjónarhorn listamanns, en það svaraði ekki þeim spurningum sem höfðu vaknað innra með mér. Þaðan leiddi leið mín að meistaragráðu hér á Íslandi, og nú er ég í doktorsnámi að sérhæfa mig í hneykslunarkvikmyndum, sem lætur sig varða greiningartólin sem við notum til að staðfesta eða vísa á bug fallegu, kraftmiklu og hættulegu kvikmyndunum sem við getum skapað.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár