Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Hulda verð­laun­uð fyr­ir að vera af­kasta­mik­ill mynd­list­ar­mað­ur síð­ustu tvo ára­tugi. Frá út­skrift ár­ið 2000 hef­ur Hulda hald­ið hátt í 50 einka­sýn­ing­ar, 40 sam­sýn­ing­ar, fjölda gjörn­inga og fleira.

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Tilberinn var afhentur í fjórða skiptið í afmælis- og nýárspartíi Nýlistasafnsins 4. janúar síðastliðinn. Málarinn Hulda Vilhjálmsdóttir hlaut verðlaunin fyrir störf sín síðustu tvo áratugi í þágu myndlistar, en hún hefur verið ein af afkastamestu myndlistarmönnum landsins.

Hulda verðlaunuð fyrir dugnaðHulda hefur verið ein af afkastamestu listafólki landsins og er fyrsti myndlistarmaðurinn til að hljóta Tilberann fyrir listsköpun en ekki önnur störf í þágu myndlistarinnar.

Tilberinn er veittur þeim sem hafa sýnt útsjónarsemi, dugnað, hugrekki og staðfestu á sviði myndlistar. Hulda er fyrsti listamaðurinn sem fær verðlaunin fyrir listsköpun en ekki önnur störf í þágu myndlistarinnar. 

Dýpt og næmni

Hulda útskrifaðist með BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2000, en hún var í fyrsta árganginum sem fékk þá gráðu. Dómnefndin sem veitti verðlaunin segir að frá því hafi hún unnið af ákafa og einurð. „Hún hefur helgað sig málaralistinni og þannig náð að þróa einstakt persónulegt myndmál og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár