Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Hulda verð­laun­uð fyr­ir að vera af­kasta­mik­ill mynd­list­ar­mað­ur síð­ustu tvo ára­tugi. Frá út­skrift ár­ið 2000 hef­ur Hulda hald­ið hátt í 50 einka­sýn­ing­ar, 40 sam­sýn­ing­ar, fjölda gjörn­inga og fleira.

Hulda Vilhjálmsdóttir vann Tilberann 2019

Tilberinn var afhentur í fjórða skiptið í afmælis- og nýárspartíi Nýlistasafnsins 4. janúar síðastliðinn. Málarinn Hulda Vilhjálmsdóttir hlaut verðlaunin fyrir störf sín síðustu tvo áratugi í þágu myndlistar, en hún hefur verið ein af afkastamestu myndlistarmönnum landsins.

Hulda verðlaunuð fyrir dugnaðHulda hefur verið ein af afkastamestu listafólki landsins og er fyrsti myndlistarmaðurinn til að hljóta Tilberann fyrir listsköpun en ekki önnur störf í þágu myndlistarinnar.

Tilberinn er veittur þeim sem hafa sýnt útsjónarsemi, dugnað, hugrekki og staðfestu á sviði myndlistar. Hulda er fyrsti listamaðurinn sem fær verðlaunin fyrir listsköpun en ekki önnur störf í þágu myndlistarinnar. 

Dýpt og næmni

Hulda útskrifaðist með BA-gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands árið 2000, en hún var í fyrsta árganginum sem fékk þá gráðu. Dómnefndin sem veitti verðlaunin segir að frá því hafi hún unnið af ákafa og einurð. „Hún hefur helgað sig málaralistinni og þannig náð að þróa einstakt persónulegt myndmál og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár