Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðn­bylt­ing­in og breyt­ing­ar tengd­ar henni ógna fjölda starfa. Ís­lensk verka­lýðs­hreyf­ing legg­ur áherslu á end­ur­mennt­un starfs­fólks til þess að tak­ast á við þenn­an nýja veru­leika. Formað­ur Efl­ing­ar tel­ur um­ræð­una á villi­göt­um og seg­ir nauð­syn­legt að lýð­ræð­i­s­væða fyr­ir­tæk­in sjálf.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðnbyltingin hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Hugtakið nær til þeirra tæknibreytinga sem eru að ryðja sér til rúms með hjálp nýjustu tækni á sviði sjálfvirknivæðingar, róbóta, hlutanetsins (e. internet of things), gervigreindar og sjálfkeyrandi bíla svo eitthvað sé nefnt. Rétt eins og þær iðnbyltingar sem á undan komu þá má ætla að breytingarnar sem munu fylgja þessari nýju tækni eigi eftir að hafa geigvænleg áhrif á samfélög okkar. Vélmenni eru þegar farin að leysa mörg mannanna verk af hendi og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Sæm dæmi má nefna að stórfyrirtækið Amazon tók fimmtíu þúsund róbóta í sína þjónustu árið 2017, eða tvöfalt fleiri en árið á undan. Ætla má að tuttugu prósent þeirra starfa sem innt eru af hendi innan Amazon séu nú í höndum róbóta í stað manna.

En þetta er aðeins byrjunin. Hagstofa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár