Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðn­bylt­ing­in og breyt­ing­ar tengd­ar henni ógna fjölda starfa. Ís­lensk verka­lýðs­hreyf­ing legg­ur áherslu á end­ur­mennt­un starfs­fólks til þess að tak­ast á við þenn­an nýja veru­leika. Formað­ur Efl­ing­ar tel­ur um­ræð­una á villi­göt­um og seg­ir nauð­syn­legt að lýð­ræð­i­s­væða fyr­ir­tæk­in sjálf.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðnbyltingin hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Hugtakið nær til þeirra tæknibreytinga sem eru að ryðja sér til rúms með hjálp nýjustu tækni á sviði sjálfvirknivæðingar, róbóta, hlutanetsins (e. internet of things), gervigreindar og sjálfkeyrandi bíla svo eitthvað sé nefnt. Rétt eins og þær iðnbyltingar sem á undan komu þá má ætla að breytingarnar sem munu fylgja þessari nýju tækni eigi eftir að hafa geigvænleg áhrif á samfélög okkar. Vélmenni eru þegar farin að leysa mörg mannanna verk af hendi og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Sæm dæmi má nefna að stórfyrirtækið Amazon tók fimmtíu þúsund róbóta í sína þjónustu árið 2017, eða tvöfalt fleiri en árið á undan. Ætla má að tuttugu prósent þeirra starfa sem innt eru af hendi innan Amazon séu nú í höndum róbóta í stað manna.

En þetta er aðeins byrjunin. Hagstofa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár