Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðn­bylt­ing­in og breyt­ing­ar tengd­ar henni ógna fjölda starfa. Ís­lensk verka­lýðs­hreyf­ing legg­ur áherslu á end­ur­mennt­un starfs­fólks til þess að tak­ast á við þenn­an nýja veru­leika. Formað­ur Efl­ing­ar tel­ur um­ræð­una á villi­göt­um og seg­ir nauð­syn­legt að lýð­ræð­i­s­væða fyr­ir­tæk­in sjálf.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðnbyltingin hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Hugtakið nær til þeirra tæknibreytinga sem eru að ryðja sér til rúms með hjálp nýjustu tækni á sviði sjálfvirknivæðingar, róbóta, hlutanetsins (e. internet of things), gervigreindar og sjálfkeyrandi bíla svo eitthvað sé nefnt. Rétt eins og þær iðnbyltingar sem á undan komu þá má ætla að breytingarnar sem munu fylgja þessari nýju tækni eigi eftir að hafa geigvænleg áhrif á samfélög okkar. Vélmenni eru þegar farin að leysa mörg mannanna verk af hendi og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Sæm dæmi má nefna að stórfyrirtækið Amazon tók fimmtíu þúsund róbóta í sína þjónustu árið 2017, eða tvöfalt fleiri en árið á undan. Ætla má að tuttugu prósent þeirra starfa sem innt eru af hendi innan Amazon séu nú í höndum róbóta í stað manna.

En þetta er aðeins byrjunin. Hagstofa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár