Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðn­bylt­ing­in og breyt­ing­ar tengd­ar henni ógna fjölda starfa. Ís­lensk verka­lýðs­hreyf­ing legg­ur áherslu á end­ur­mennt­un starfs­fólks til þess að tak­ast á við þenn­an nýja veru­leika. Formað­ur Efl­ing­ar tel­ur um­ræð­una á villi­göt­um og seg­ir nauð­syn­legt að lýð­ræð­i­s­væða fyr­ir­tæk­in sjálf.

Erum við tilbúin í fjórðu iðnbyltinguna?

Fjórða iðnbyltingin hefur verið mikið til umræðu á síðustu árum. Hugtakið nær til þeirra tæknibreytinga sem eru að ryðja sér til rúms með hjálp nýjustu tækni á sviði sjálfvirknivæðingar, róbóta, hlutanetsins (e. internet of things), gervigreindar og sjálfkeyrandi bíla svo eitthvað sé nefnt. Rétt eins og þær iðnbyltingar sem á undan komu þá má ætla að breytingarnar sem munu fylgja þessari nýju tækni eigi eftir að hafa geigvænleg áhrif á samfélög okkar. Vélmenni eru þegar farin að leysa mörg mannanna verk af hendi og ekki sér fyrir endann á þeirri þróun. Sæm dæmi má nefna að stórfyrirtækið Amazon tók fimmtíu þúsund róbóta í sína þjónustu árið 2017, eða tvöfalt fleiri en árið á undan. Ætla má að tuttugu prósent þeirra starfa sem innt eru af hendi innan Amazon séu nú í höndum róbóta í stað manna.

En þetta er aðeins byrjunin. Hagstofa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár