Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vísa ummælum formanns Íslandsdeildar Amnesty á bug

UN Women hafa „ekki tek­ið yf­ir­lýsta af­stöðu hvað af­glæpa­væð­ingu vænd­is varð­ar“, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu.

Vísa ummælum formanns Íslandsdeildar Amnesty á bug

UN Women á Íslandi vísa ummælum sem höfð voru eftir Herði H. Helgasyni, formanni Íslandsdeildar Amnesty International í gær, á bug. 

Sagði hann í samtali við Stundina að UN Women væru ekki aðeins hlynnt afléttingu refsinga vegna vændis heldur vildu ganga lengra og viðurkenna iðjuna sem atvinnugrein. Þessu hafna UN Women á Íslandi en í yfirlýsingu frá samtökunum kemur fram að þau hafi aldrei tekið yfirlýsta afstöðu um afglæpavæðingu vændis. Formaður Amnesty sé að vísa til umræðu um minnisblað sem fór í dreifingu fyrir tveimur árum þar sem fram komi „skilgreiningar í tengslum við ákveðna fyrirspurn“.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Vændi

Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár