Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Vildi svara spurningunni um hvar á að kynnast vinum

Guð­björg Ragn­ar­dótt­ir stofn­aði Face­book-hóp­inn „Vin­kon­ur Ís­lands“ og eft­ir það stofn­aði hún Face­book-hóp­inn „Vin­kon­ur Ís­lands 18–25 ára“. „Ég stofn­aði fyrri hóp­inn eft­ir að kona að nafni Agnes aug­lýsti eft­ir vin­kon­um á Face­book-síð­unni „Góða syst­ir“.“ Við­brögð­in hafa ekki lát­ið á sér standa og hafa tæp­lega þús­und kon­ur geng­ið í hóp­ana.

Vildi svara spurningunni um hvar á að kynnast vinum
Vildi eignast vinkonur Í gegnum síðuna kynntist Guðbjörg konu sem býr í sama hverfi og er skemmtileg. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þetta er svipað og ef maður væri einhleypur og fer á stefnumótamarkaðinn: Hvar á maður að kynnast fólki?“ segir Guðbjörg Ragnarsdóttir, sem stofnað hefur vettvang fyrir konur til að kynnast nýjum vinum.

„Ég sá í apríl sjónvarpsviðtal við Agnesi, sem hafði auglýst eftir vinkonu á Facebook-síðunni „Góða systir“. Þegar ég horfði á viðtalið þá hugsaði ég með mér að kannski ætti ég að gera eitthvað og datt mér þá strax í hug að stofna Facebook-hóp þar sem konur gætu kynnst. Ég settist við tölvuna og bjó til hóp.“

Guðbjörg hafði sjálf reynslu af því að vanta vini. Guðbjörg á sambýlismann og tvö börn, 13 og 18 ára. Hún er frá Vestmannaeyjum og bjó í rúman áratug í Danmörku þar sem hún lærði grafíska hönnun. Hún fluttist síðan til Reykjavíkur árið 2004.

Var í sömu stöðu

Guðbjörg segir að hún hafi tekið þá ákvörðun að stofna hópinn því hún hafi verið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár