Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu

Verk­taka­fyr­ir­tæki var grip­ið og sekt­að um síð­ustu helgi á Ak­ur­eyri fyr­ir að hafa fjóra rétt­inda­lausa starfs­menn í vinnu án kenni­tölu við vafa­sam­ar að­stæð­ur. Starfs­mað­ur sem var hand­tek­inn ját­ar mis­tök. „Svona er líf­ið. Það geta kom­ið upp hnökr­ar,“ út­skýr­ir hann.

Var með réttindalausa útlendinga í vinnu vegna þrýstings frá þjóðfélaginu
Bergsteinn Ómar Óskarsson Starfsmaður Viðhalds og klæðningar játar „mistök“ en segist hafa orðið fyrir þrýstingi þjóðfélagsins. Hér er hann í predikun hjá Hvítasunnukirkjunni. Mynd: Youtube

Íslenskur starfsmaður verktakafyrirtækis var handtekinn á Akureyri um síðustu helgi eftir að upp komst að fjórir albanskir menn án kennitölu og vinnuréttinda voru að störfum við hættulegar aðstæður.

Maðurinn, Bergsteinn Ómar Óskarsson, stendur að verktakafélaginu Viðhaldi og klæðningu ehf., sem var rannsakað eftir að tilkynningar bárust um varhugaverðar byggingaframkvæmdir á húsnæði í bænum.

„Vegna þrýstings í þjóðfélaginu fór ég aðeins hraðar en ég hefði átt að fara,“ segir maðurinn, Bergsteinn Ómar Óskarsson, í samtali við Stundina.

Vilhelm Adolfsson, eftirlitsmaður stéttarfélagsins Einingar-Iðju, kom á vettvang og lýsir aðstæðum þannig að enginn öryggisbúnaður hafi verið til staðar. „Þegar við komum á staðinn var einn einstaklingur að teygja sig upp undir þakskyggnið standandi á tánum efst uppi í stiganum. Stiginn stóð þar að auki á heimagerðum búkkum til að ná lengra upp. Þetta var allt mjög hættulegt.“

Vilhelm segir að ekki hafi verið sótt um nein leyfi fyrir fjóra starfsmenn sem voru …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár