Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Valdatafl í lögreglunni

Þeir sem rann­sök­uðu leka­mál­ið hafa orð­ið und­ir. Nýi lög­reglu­stjór­inn fór í bága við lög í að­komu sinni að því.

Valdatafl í lögreglunni
Hrókerað við lekamálið Hörður Jóhannesson og Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjórar, Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, Alda Hrönn Jóhannsdóttir, nýr aðstoðarlögreglustjóri, Sigríður Björk Guðjónsson, nýr lögreglustjóri, Hanna Birna Kristjánsdóttir, fyrrverandi innanríkisráðherra, Gísli Freyr Valdórsson, fyrrverandi aðstoðarmaður innanríkisráðherra og Þórey Vilhjálmsdóttir, einnig aðstoðarmaður innanríkisráðherra.

Eftir að Stefán Eiríksson vék úr embætti lögreglustjóra í kjölfar rannsóknar lekamálsins og Sigríður Björk Guðjónsdóttir tók við embættinu hafa umtalsverðar hrókeringar átt sér stað innan lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Á meðal breytinga er að tveir helstu samstarfsmenn Stefáns hafa verið settir til hliðar. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hafa sviptingar undanfarinna mánaða, ekki síst hin umfangsmiklu starfsmannaskipti milli lögregluembætta, valdið ólgu og óánægju innan lögreglunnar. Sjálf er Sigríður Björk undir smásjá Persónuverndar vegna aðkomu sinnar að lekamálinu.

Grein þessi birtist í febrúarútgáfu Stundarinnar og er aðgengileg áskrifendum í heild hér að neðan.

Jón H. B. Snorrason, saksóknari lögreglu, aðstoðarlögreglustjóri, og staðgengill Stefáns, hefur verið fluttur úr aðalstöðvum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við Hverfisgötu og yfir á Rauðarárstíg þar sem starfsmenn ákærusviðs eru til húsa. Þá var Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri fluttur til embættis ríkislögreglustjóra í tímabundin sérverkefni þann 1. október síðastliðinn en Alda Hrönn Jóhannsdóttir, fyrrum aðstoðarlögreglustjóri á Suðurnesjum, skipaður aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lekamálið

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár